Ormalyf fyrir guppy

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
maggik
Posts: 13
Joined: 29 Jan 2008, 23:07

Ormalyf fyrir guppy

Post by maggik »

Mér sýnist sem guppy fiskarnir mínir séu mér einhversskonar sýkingu, það er langur taumur aftan úr sumum sem minnir helst á orm, stundum er hann langur og svo hef ég tekið eftir styttri og sverari :shock: .

Er mér óhætt að nota þetta lyf á þá eða mæliði með einhverju öðru?
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... r8sv4vdre1
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Ormalyf fyrir guppy

Post by keli »

Eru þetta svona rauðir ormar eins og á myndinni? Camallanus ormar eru venjulega bara rétt við gotraufina og fara ekki langt út. lítið gagn í að nota lyf gegn þeim ef þú ert með einhverja aðra orma.

Ertu annars viss um að þetta séu ormar en ekki bara hægðir?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
maggik
Posts: 13
Joined: 29 Jan 2008, 23:07

Re: Ormalyf fyrir guppy

Post by maggik »

@keli ég verð að viðurkenna fljótfærni mína, liturinn er ekki svona afgerandi rauður, taumurinn er mjög ljós og stundum hvítur, hef þó séð rauðar skellur í honum.

Þetta eru myndir af sambærilegum einkennum

Image

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Ormalyf fyrir guppy

Post by Agnes Helga »

Sýnist fiskurinn bara vera kúka á efri myndinni, en á neðri er mikið af callamanus ormi
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply