Gomma af molly seiðum

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Gomma af molly seiðum

Post by Alí.Kórall »

Sælir,

Er í saltinu og hef 3 molly svona til að gegna þrifum.

Ég setti hryggnu sem var kominn langt á leið í refugium'ið og tók hana upp í aðalbúrið eftir að hún gaut.

Er bara búinn að vera gefa þeim kvarnað fóður í 2 daga eða svo nokkrum sinnum á dag. Og byrgja fyrir með neti svo þau endi ekki gersamlega úti um allt.

Eitthvað annað sem ég ætti að gera fyrir þau? Þau eru gasalega mörg, allavega kæmi mér það á óvart ef það væru undir 40 stykki.

allavega hér eru myndir af herlegtheitunum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image
mbkv,
Brynjólfur
Post Reply