Seiði

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
fiskastelpa2013
Posts: 11
Joined: 20 Feb 2013, 21:13

Seiði

Post by fiskastelpa2013 »

Er með eina black molly sem ég var að fá og er líklega seiðafull og svo eina kvk gubby og kk guppy. Með þeim í búrinu er ryksuga og þrír gullfiskar. Hvað geri ég þegar og ef það koma seiði? Er nauðsynlegt að færa þau í sérstakt búr eða gæti verið nóg að vera með felusvæði?
GummiH
Posts: 41
Joined: 04 Jul 2012, 19:14

Re: Seiði

Post by GummiH »

Gullfiskarnir reyna éta seiðin. Þú getur látið þær fæða í gotbúr eða netabúr og alið upp seiðin svo þar. Ég mæli frekar með sér búri fyrir seiðin. Svo eiga gullfiskar ekki samleið með gúbbí ;)
Post Reply