Guppy "Brazil" - endler

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Guppy "Brazil" - endler

Post by Gudmundur »

fékk mér guppy sem merktir voru Brazil í búðinni
veit ekkert hvort þetta sé vilt eða ræktað gæti líka verið afbrigði af endler
kostuðu meira en slörguppy en ég tók þá samt
einhverra hluta vegna hef ég alltaf gaman af litlum guppy með góða liti í búk

Image
lagði ekki nóga vinnu í myndatöku en í staðin hef ég eitthvað til að hlakka til :?

Tók í leiðinni mynd af endler karli hjá mér í búri rétt hjá
tók ekki eftir þörungnum á glerinu fyrr en ég klippti myndina

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Áttu orðið svolítið af endler?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote:Áttu orðið svolítið af endler?
nei missti allt nema 2 karla og eina kerlu
nokkur seiði nýkomin

Eins og þú sagðir virðist stofninn hrynja reglulega þannig að ég setti auka karlinn á gula venjulega guppy og er með slatta af körlum undan honum sem líta svipað út
ætla að reyna að hreinsa þann stofn og helst fá gula endler líka
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nokkrir endlerar sem ég á

Image

Image

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Nýjustu endler hjá mér sem ég fékk hjá Hlyn og Elmu

Image

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

komin seiði hjá parinu ( gerist stundum hjá guppy :lol: )

Image

kerlan orðin mjó og seiði í gróðrinum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

blár og flottur nýjasti smáguppy hjá mér

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvar fékkstu bláan? Helvíti flottur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Já flottur þessi, ég er með bláan endler frá Tjörva, hann er ekki alveg allur blár eins og þessi.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Keli : Dýraríkið átti þennan sá síðasti


Cundalini:
eru þínir eitthvað líkir þessum

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Gudmundur wrote:Keli : Dýraríkið átti þennan sá síðasti


Cundalini:
eru þínir eitthvað líkir þessum

Image
Já, mjög svo, þetta er Japan blue hjá þér en mínir heita Jamaican Blue.
Það virðist vera einhver ruglingur á síðunni hans Tjörva með fiskinn, hann kallar hann Jamaíka gúbbinn, en svo er latneska nafnið Poecilia wingei, sem er Endler.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þessi er undan endler karli og gulri guppy kerlu sem er úr stofni sem er með tvöfalt sverð eins og endlerinn
slatti kom af körlum í fyrsta goti og eru þeir flestir eftirlíking af endler
ég reyni síðan að rækta gula stofninn inn í þetta til að fá gula endler en hvort það tekst kemur bara í ljós

hér er mynd af einum karlinum úr blöndunni
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

vá hvað hann er flottur :D
Kv:Eddi
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mikil endler vakning í gangi og örugglega þessum þræði eitthvað að þakka.
Fullt af fólki búið að fá endlera hjá okkur Elmu og það væri gaman að heyra hvernig gengur.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vargur wrote:Mikil endler vakning í gangi og örugglega þessum þræði eitthvað að þakka.
Fullt af fólki búið að fá endlera hjá okkur Elmu og það væri gaman að heyra hvernig gengur.
Já, ég er farinn að sjá svolítið eftir því að hafa hætt með endlerana.. Miklu þægilegri í umgengni en helvítis normal gúbbarnir :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
kribbi1
Posts: 4
Joined: 30 Sep 2010, 17:19

Post by kribbi1 »

Ég fékk um daginn 7 endlera hjá honum vargi! Þeir eru að plumma sér vel.
Ein kellan fæddi í gær reyndar bara 2 seiði og eitt dó strax, en hinar 4 eru skammt undan. Þær eru reyndar allar litlar og þeirra fyrsta got þannig að maður bíst ekki við mörgum stk.
Þeir eru komnir núna í sér búr (40l) á skrifborðinu hjá mér, þeir voru áður í 80l búri með 20 gúppýum. Varð bara að fá mér nýtt búr til að halda þeim aðskyldum.
Image
Image
Kanski soldið slöpp myndagæði en læt það duga þótt þær sýna ekki nærum því allan litinn.
Last edited by kribbi1 on 10 Oct 2010, 22:15, edited 1 time in total.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

kribbi1 wrote:Ég fékk um daginn 7 endlera hjá honum vargi! Þeir eru að plumma sér vel.
Ein kellan fæddi í gær reyndar bara 2 seiði og eitt dó strax, en hinar 4 eru skammt undan. Þær eru reyndar allar litlar og þeirra fyrsta got þannig að maður bíst ekki við mörgum stk.
Þeir eru komnir núna í sér búr (40l) á skrifborðinu hjá mér, þeir voru áður í 80l búri með 20 gúppýum. Varð bara að fá mér nýtt búr til að halda þeim aðskyldum.
Image
Image
Hvað er þetta sem flýtur á yfirborðinu í seiðabúrinu hjá þér?
kribbi1
Posts: 4
Joined: 30 Sep 2010, 17:19

Post by kribbi1 »

matur!! Ég hef háfað þetta alltaf upp á kvöldin!
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

er það ekki rétt hjá mér að guppy éti ekki seiðin sín?
er að spæla í að fá mér endlera.
kristinn.
-----------
215l
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

kiddicool98 wrote:er það ekki rétt hjá mér að guppy éti ekki seiðin sín?
er að spæla í að fá mér endlera.
Gúbbar éta seyðin sín, þarft annað hvort að veiða þau frá strax, eða hafa nóg af felustöðum, eins og t.d. einhvern góðan gróður. Javamosi hefur t.d. virkað vel fyrir mig.
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

allir gotfiskar éta seiðin sín :D
Kv:Eddi
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

eddi wrote:allir gotfiskar éta seiðin sín :D
Rangt, t.d. ekki endler og Heterandia Formosa, seiðin eru yfirleitt of stór fyrir þá. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

ó vissi það ekki en veit það núna. takk samt fyrir að leiðrétta mig jakob :)
Kv:Eddi
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Endler éta þau nú alveg, en venjulega í aðeins minna mæli en gúbbí.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
jon86
Posts: 59
Joined: 28 Mar 2010, 23:52

Post by jon86 »

Svakalega skemmtilegir fiskar, ég á um 40 stk og þar af um 33 seyði sem eru að fara að fá lit :P
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

keli wrote:Endler éta þau nú alveg, en venjulega í aðeins minna mæli en gúbbí.
Endler kerlingar eru amk nógu stórar til að éta seyðin.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

já ok, heyrði kidda í dýragarðinum einhverntíma segja þetta.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ef það er nóg af felustöðum fyrir seiðin, þá sleppa þau.
EN það er ekkert mál að gera fullorðnu fiskana áhugalausa um seiðin.
Fyrst tók ég seiðin frá, geymdi þau í c.a viku og lét þau síðan með fullorðnu fiskunum.
Þá voru þau of stór til átu.
Svo þegar næsta got kom, þá reyndu fiskarnir ekki einu sinni að éta seiðin.
Jafnvel svarttetrurnar láta seiðin vera.
:)
þetta á við um allavega guppy, endler, molly, platy og sverðdragara hjá mér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nokkrar myndir síðan í dag, tekið upp í Hobby herbergi.

Image
kalla þennan lit "metalic red"

Image

Image
seiði c.a 1cm
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Kæra Elma,
Jakob heiti ég og er öfundsjúkur aðdáandi mynda þinna.
Ég gapti við að sjá þessar, þú ert ótrúleg.

Virðingarfyllst,
Jakob
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply