Walking catfish

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Björn
Posts: 7
Joined: 06 Mar 2010, 16:54

Walking catfish

Post by Björn »

Ég er með eitt stk. walking catfish(Clarias batrachus) í búrinu mínu og hann étur ekki neitt, fékk einhverjar botntöflur sem mér finnst hann ekki snerta neitt við og svo hef ég testað rækjur en hefur hann engann áhuga á því.

Með hverju mælið þið?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvað er hann búinn að vera lengi hjá þér ?
Björn
Posts: 7
Joined: 06 Mar 2010, 16:54

Post by Björn »

3 daga
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

WC eru gráðug kvikindi og éta allt en ef þeir lenda í einhverju stressi eða fengið einhverja byltu þá geta þeir misst lystina í nokkra daga.
Þegar þeir verða svangir þá fara þeir vanalega á stjá. Prófaðu að gefa ekkert í 2-3 daga og sjá hvort hann hressist ekki.

Hvað er hann stór og í hvað stóru búri ? Eru aðrir fiskar með honum ?
Björn
Posts: 7
Joined: 06 Mar 2010, 16:54

Post by Björn »

hann er um 10-15cm í 100l búri svo eru einhverjar 3 tetrur held ég með honum

setti rækju til hans núna í fyrsta skipti síðan fös, sjá hvort hann éti þetta
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Björn wrote:hann er um 10-15cm í 100l búri svo eru einhverjar 3 tetrur held ég með honum

setti rækju til hans núna í fyrsta skipti síðan fös, sjá hvort hann éti þetta
10-15 cm walking cat í 100lítrum? Alltof lítið!

Svo myndi ég nú halda að þessar tetrur verði nú að snakki áður en langt um líður...
Björn
Posts: 7
Joined: 06 Mar 2010, 16:54

Post by Björn »

já, þær voru keyptar til þess
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

borðar þetta ekki blóðorma flestir fiskar éta blóðormana þótt þeir séu í stressi það hefur tekist 3 sinnum hjá mér ;)
Post Reply