Wels Catfish

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ulli wrote:Fyrsta victimið er 1 stk Tertacantus sikliða.
var sirka helmingur af katfisknum á leignd ef ekki stærri,
er enþá að velta fyrir mér hvernig í Andskotanum hann náði að éta hann...

:idea:
ég þekki ekki þessa síkliðutegund Tertacantus er það ekki bara skúffukaka ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nandopsis Tetrachantus, amerísk síkliða, verður um 25cm.
Til að rifja smá upp þá var Andri með tvo í rekkanum sem að drápust fljótt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Síkliðan wrote:Nandopsis Tetrachantus, amerísk síkliða, verður um 25cm.
Til að rifja smá upp þá var Andri með tvo í rekkanum sem að drápust fljótt.
ég kannast við hann en ekki þennan terta cantus þannig að ég hélt að þetta væri svona köntuð terta
( ég var að gera grín að stafsetningunni )
en er ekki líklegra að þetta hafi verið Neolamprologus þar sem nóg var til af þeim í Fiskó ? Ulli svarðu því

annars er þetta bara geðveiki að ætla að fóðra þessa í framtíðinni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Gudmundur wrote:
Síkliðan wrote:Nandopsis Tetrachantus, amerísk síkliða, verður um 25cm.
Til að rifja smá upp þá var Andri með tvo í rekkanum sem að drápust fljótt.
ég kannast við hann en ekki þennan terta cantus þannig að ég hélt að þetta væri svona köntuð terta
( ég var að gera grín að stafsetningunni )
en er ekki líklegra að þetta hafi verið Neolamprologus þar sem nóg var til af þeim í Fiskó ? Ulli svarðu því

annars er þetta bara geðveiki að ætla að fóðra þessa í framtíðinni
ég skal reyna Svarða því...
jú passar þessir koma úr fiskó.
sambandi vð fóður þá er það nú ekki vandamál þar sem ég vinn við eldi og er nóg af seyðum sem falla frá og fóðri.

annars hefur þetta ekkert með stafsetningu að gera ég var bara of latur að googla rétt nafn.

bjóst nú ekki við að það væri eithvað erfitt að skylja hvaða fiskur ég var að tala um.


Lamprologus tetracanthus

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Myndir.




Image


Image


Image


Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flottir :góður:
:)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Aldrei á minni ævi hef ég séð svona vaxtar hraða.
kominn yfir 15 cm markið.
sé greinilegan dagamun á þeim.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þessi Tetracanthus er óþokki er í því að býta í fálmarana á þeim..
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Wels komnir í 280Lt

Image
Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hvaða lengd er komin á þá ?
þeir líta vel út :)
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

18-20cm er loksins að jafna sig eftir að ég sendi Tetracanthus yfir móðuna miklu. :roll:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

25cm+
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Image
Image

Bæði Gróður og þeir Dafna.þarf að fara að losna við annan.stanslaust bögg
User avatar
Salvini
Posts: 102
Joined: 18 Feb 2010, 04:02
Location: Vestfirðir

Post by Salvini »

Gaman að fylgjast með þessu hjá þér! Góð myndin þar þú ert með dýrið í hendinni.
En smá off topic, hvernig rót er þetta á fyrstu myndum og hvernig var hún meðhöndluð áður en þú settir hana í búrið?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Eingar rætur.
Bara Íslenskt Berg hér á ferð
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Image

gæti orðið mindalegasta gróðurbúr þegar ég hef komið þeim í stærð fyrir Tjörnina.

Rosa spretta og einginn þörungur.
líka rosalega mikið af pöddum og ormum.svo eithverjum sniglum sem fjölga sér eins og arfi.ekki Trumpet snail samnt.

ætli að Kristall sé að gera svona mikið gagn?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

glæsilegt búr!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sammála Andra, mjög fallegt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Búrið komið inní stofu valasnerian grisjuð java mosin tekin uppúr og mest all duck weed.

plantan sem var í vinstra horninu splittuð í þrjár.

leiðinlegur þessi java mosi með að fara í dælurnar og stífla þær.

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

var að finna gamlar (Góðar) myndir...
Image
Image

Nýrri.
Image
Nýtt
Image
Image
Image

ég asnaðist við að skilja bara einn hellir í búrinu áður en ég fór að sofa svo þegar ég kom heim var minni fiskurin orðin ansi tættur og með bitför á sér.

enda fýla þessir fiskar sig best í dekra umhverfi.

svo að ef eithverjum lángar í lítin sætan wels þá er minna dýrið falt. :)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

öss ég er farinn að fylgjast meira með gróðurinnum heldur en fiskunum. :oops:
Image

setti 14 fallax í búrið.
stæðsti og 2 seyði en lifandi.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þá eru bæði dýrin farinn.
sniðugt þegar ég kom heim sá ég tvo humra á röltinu í búrinu.
ótrulegt ð þeir hafi ekki verið étnir.

nú er einn Mekki og einn Bristelnose Ryksuga í búrinu.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ulli wrote:þá eru bæði dýrin farinn.
sniðugt þegar ég kom heim sá ég tvo humra á röltinu í búrinu.
ótrulegt ð þeir hafi ekki verið étnir.

nú er einn Mekki og einn Bristelnose Ryksuga í búrinu.
lítur út fyrir að það séu eithvað fleiri en 2....
þeir hafa fjölgað sér :x
hef samnt aldrey séð svona bláa Fallax
Post Reply