530 lítra Garra búr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 04 Oct 2008, 18:42

hvað er líf tíminn á perunni?.ertu með timer á þessu eða?

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 04 Oct 2008, 19:38

það stendur ekki líf tími á pakkningonum, ég er ekki með timer á þessu þetta er bara í gangi 24/7 það er síðan ljós á þessu sem kveiknar á þegar það þarf að skipta um peru
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 07 Oct 2008, 00:34

Image
Set flr myndir á morgunn er ekkert smá lengi að uploada á fishfiles
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 11 Oct 2008, 18:24

Jæja var að fá einn fisk í viðbót :D Veit ekki hvort hann sé einhvað monster? en hann verður soldið stór :-) En nýji íbúinn er Albinó Styrja svona 30 cm sirka á eftir að mæla hana
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 11 Oct 2008, 18:26

Flott, hún er monster. Verður ansi stór eða um 1-2 m.
Við viljum myndir af Aró! :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.

User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó » 11 Oct 2008, 18:30

Arnarl wrote:það stendur ekki líf tími á pakkningonum, ég er ekki með timer á þessu þetta er bara í gangi 24/7 það er síðan ljós á þessu sem kveiknar á þegar það þarf að skipta um peru
Hvað meinar þú með að kvikni ljós þegar þarf að skipta um peru,hvar kemur það ljós ?

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 11 Oct 2008, 18:31

Kem fljótlega með myndaflóð :-) En Arówanan er kominn með fullt af rauðu í sporðinn og er Rosalega flott :D eftir svona 2 mánuði fara Arowanan og Green terror í stóra búrið
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 11 Oct 2008, 18:34

pípó wrote:
Arnarl wrote:það stendur ekki líf tími á pakkningonum, ég er ekki með timer á þessu þetta er bara í gangi 24/7 það er síðan ljós á þessu sem kveiknar á þegar það þarf að skipta um peru
Hvað meinar þú með að kvikni ljós þegar þarf að skipta um peru,hvar kemur það ljós ?
það er lítil rauð led pera á unitinu sem kveiknar á

Image Skemmtilegt þegar styrjan verður svona :D
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó » 11 Oct 2008, 18:37

Er með svona apparat sem ég fékk fyrir viku hjá Kidda,það er búið að loga rautt ljós á unitinu frá upphafi er þetta þá bilað hjá mér eða peran ónýt ??

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 11 Oct 2008, 18:44

pípó wrote:Er með svona apparat sem ég fékk fyrir viku hjá Kidda,það er búið að loga rautt ljós á unitinu frá upphafi er þetta þá bilað hjá mér eða peran ónýt ??
Skrifa bara orð rétt af kassanum "Led signals nedd for UV bulb replacement"
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó » 11 Oct 2008, 18:54

Ok þarf þá auðsjáanlega að tékka á þessu hjá mér því rauða ljósið er búið að vera frá upphafi,annars virðist þetta vera að virka því ég er laus við anskotanns þörunginn úr búrinu.

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 11 Oct 2008, 19:02

Einmitt þetta virkar allveg strax, en prófaðu að taka peruna úr og setja hana aftur í
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 19 Oct 2008, 22:01

Jæja Arowanan er flutt yfir í 530 lítrana, notaði tækifærið og færði hana í vatnaskiptonum og Gaf öllum fiskonum fullt af rækju þannig þeir voru með fullann munn þegar hún fór ofaní, Rauðulitirnir í henni mögnuðust upp og hún er ekkert smá flott :D Vona bara að hún fái frið
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Arowana

Post by Ari » 19 Oct 2008, 22:05

kvað er arowanan stór

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 19 Oct 2008, 22:07

11-14 cm sirka gleymdi að mæla hana :oops:
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 21 Oct 2008, 12:43

Eldhalinn fannst dauður í morgunn hann var um 4-5 cm, tók líka eftir því að Ancisturnar eru búnar að hrygna og það fyrir lööngu þar sem seiðin eru orðin vel stór eru allveg að ná stærð foreldrana það sem þau eru frekar lítil um 3 cm vona bara að þau fara bráðlega útúr rótinni
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy » 21 Oct 2008, 14:38

Já þessi UV filter er snilldar tæki, líftími perunnar fer eftir framleiðandanum, stendur á pakkningunum hvað hún á sirka að loga margar klukkustundir

Margar eru metnar á 8000 tíma, þannig að peran ætti að duga í svona ár við 24/7 keyrslu
Kv. Jökull
Dyralif.is

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 27 Oct 2008, 00:14

Allt að gerast í búrinu Ancisturnar eru með fullt af seiðum svo tók ég eftir því í morgun að Blue Acara parið er búið að hrygna á einn steinin í hleðsluni og skiptast þau um að passa hrognin, rosa gaman að horfa á litlu kerluna rek risa stóran Synodontis multipunctatus í burtu :-) Óskararnir eru ekkert að reyna fá sér hrogn, held þeir séu ekki búnir að fatta að þetta sé á boðstólnum þar sem þeir fá fullt af rækju annann hvern dag svo setti ég slatta af fallax humrum í búrið og það er alltaf einn óskar með allveg fullann munninn af humri :lol: Ég á líka fullt af fallax humrum í hinum ýmsu stærðum ef einhver vill??
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 01 Nov 2008, 17:41

Allt gengur vel hjá Blua Acara parinu þau eru búin að færa seiðin einhvert finn þau ekki Kjellan er samt að reka alla í burtu frá rótinni, sem er gott þar sem ancistru seiðin eru í henni þanni gþau fá ókeypis vernd.
Kom heim með einn lítinn nýbúa áðann Einmitt fiskurinn sem ég ætlaði ekki að fá mér en ég varð hann er svo flottur :D en það er Red tailed catfish. hann er það lítill að hann er í 100 L búrinu með green terror, kem með myndir fljótt
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 01 Nov 2008, 19:24

Góður! :góður:

Gott að muna:

"RTC's dont have tankmates, just meals they're saving for later" :)

Á kvikindið svo að fara í tjörnina?
400L Ameríkusíkliður o.fl.

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 01 Nov 2008, 21:36

það er 3 sem kemur til greina þegar hann verður of stór, sel hann(eða gef)-kaupi mér stærra búr-Stoppa hann upp, það er síðan soldið þekkt dæmi hérna að RTC og Styrjur séu ekki góðir saman í búr þannig Styrjan fer í Tjörnina áður en það verður of seint :lol:
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 02 Nov 2008, 14:12

Stærra búr, 900L akvastabil búrin sem að eru seld hérn eru ekki nærri nógu stór til framtíðar. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 02 Nov 2008, 14:15

afhverju helduru að ég sé að meina 900 l Akvastabil? Kannski fær hann bara sér tjörn :lol:
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 02 Nov 2008, 14:23

Að því að þú sagðir búr, þetta er held ég það stærsta sem að er selt á landinu, nema þú mundir sérsmíða.

Líst vel á tjörn.
400L Ameríkusíkliður o.fl.

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy » 02 Nov 2008, 14:26

Smíðar bara eitt svona eða eitthvað álíka :)

http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... hp?t=15166
Kv. Jökull
Dyralif.is

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 02 Nov 2008, 14:51

já, lýst líka vel á baðlónið hjá húsavík :lol: Fult af convict til að borða fyrir hann, hann var skírður Björgólfur thór, Kallaður Bjöggi af félögunum
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 04 Nov 2008, 20:26

Kom inní herbergi áðann og sá hvað Blue acara parið var að hrigna, náði að horfa á svona helminginn, rosa skemmtilegt að horfa á þetta líka þegar litlu seiðin voru alltaf að fara og skoða hrognin :lol:
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 24 Nov 2008, 19:03

Blue Acara parið hryngdi á föstudaginn í 5 skiptið
Var að Fá ekkert smá flottann Fisk rétt áðann en það er Spotted Gar sem ég keypti af Andra, Allt gengur vel og enginn að Böggast í honum, hef bara áhyggjur að hann fari og næli sér í hrogn hjá Blue acara parinu og það fari og bíta í hann
Minn fiskur étur þinn fisk!

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl » 25 Nov 2008, 22:29

Image

Image

Image

Image
Minn fiskur étur þinn fisk!

Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin » 25 Nov 2008, 22:52

Glæsilegt búr og flottar myndir.

Post Reply