530 lítra Garra búr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Post by sbe2 »

Til hamingju með afmælið og fiskana, vá hvað pulcherinn er flottur hvað verður hann stór?
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

úllala, það verður gaman að sjá krókódílinn stækka.
Verður þessi pulcher ekki bara á matseðlinum hjá þeim eða ætlaru að hafa hann í öðru búri? Verða mest 20cm ef ég man rétt.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vá, vá, vá hvað þeir eru flottir!

Til hamingju 8)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hann fer í Red sea búrið þegar ég er búinn að tæma það, það er víst líka soldið erfitt að fóðra þá(fyrir utan lifandi)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Til hamingju með daginn, flott monster þarna :), Kolkrabbinn strax dauður ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hann átti gott líf í þann tíma sem hann lifði :lol: Ég reyndi allt, rækjur, gúbbí mollý amano rækjur fallax humra hann át ekki neitt. Mín kenning er sú að hann hafi verið of stór þegar hann var tekinn úr sjónnum og fékk of mikið sjokk.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju drengur, með daginn og garana.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Bara flott að sjá þá alla 3 í hóp sundi hehe, svo er litli spotted gar að herma nkl eftir stóra, eltir hann útum allt og gerir allt eins og hann :P kannski maður sé með kall og kellu
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Allir byrjaðir að éta rækjur :D nema Pulcherinn :? en það er talað um að það sé nánast ómögulegt að taka þá af lifandi fóðri, hann er kominn í 30 lítra búr þar sem hann var ekki mjög vinnsæll í stóra búrinu greyið :(
Minn fiskur étur þinn fisk!
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Held að þessi pulcher eigi ekki eftir að verða langlífur, það komu nokkrir svona í Fiskó fyrir uþb 2 árum og drápust allir. Það er vesen að fá þá til að éta og eru sérviskulegir í háttum og þörfum. Annars verður gaman að fylgjast með aligator gar, hann er keppnis.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Kom með 3 Gúbbýa handa Pikeheadnum en tók fljótt tvo stærstu og setti í stóra búrið, litli spotted tók einn mjög fljótt en gatorinn fannst þeir einhvað full lítið og tók Pictusinn :lol: pictusinn er samt allveg helmingurinn af lengdini á gatornum þannig hann hélt barta utanum hann miðjann, ég hélt að hann myndi sleppa honum en hann hélt honum lengi þannig ég tók háfinn og bjargaði honum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Arnarl wrote:Kom með 3 Gúbbýa handa Pikeheadnum en tók fljótt tvo stærstu og setti í stóra búrið, litli spotted tók einn mjög fljótt en gatorinn fannst þeir einhvað full lítið og tók Pictusinn :lol: pictusinn er samt allveg helmingurinn af lengdini á gatornum þannig hann hélt barta utanum hann miðjann, ég hélt að hann myndi sleppa honum en hann hélt honum lengi þannig ég tók háfinn og bjargaði honum.
Ouch, ég er með pictus hjá mér. Orðinn mjög passasamur á yfirráðasvæði sitt undir juwel dælukassanum, ótrúlega fyndið að sjá hann bysta sig.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Aligatorinn beit hann í tvennt :? R.I.P Flosi Pimeolodus pictus
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þetta viltu :)
rip allir aðrir fiskar með honum.
Image
Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þeir verða flottir í tjörninni :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Arnarl wrote:Þeir verða flottir í tjörninni :D
þarft STÆRRI tjörn :P
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ulli wrote:
Arnarl wrote:Þeir verða flottir í tjörninni :D
þarft STÆRRI tjörn :P
Held að það sé málið sko :lol:
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er flott.ættleiðir svo annan wels af mér. annar er 25cm hin 30cm 8)
ne ætli þeir endi ekki í affalls tjörnini sem kemur úr laxeldis stöðini enda nóg af laxi og silungi+bleikju fyrir þá í henni. :P
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Er með nokkra catfiska sem væru til í fara þangað :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þola þeir 6 °C?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Pictus? Hvaða brauð er það?
Arnar, þú verður að fá þér einhverja cichla til að setja í tjörnina? Getur Kiddi ekki tekið Temensis inn fyrir þig? :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ulli: já það er wels og Brown catfish

Síkliðan: set ekkert rugl í koia tjörnina svo fer bara fóður í Monstertjörnina
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er þetta ekki allt dautt hjá þér? :lol:
Við verðum að fá myndir af gator. :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gatorinn búinn að þrefalda sig og spottedinn tvöfalda sig. kem með myndir fljótlega.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Arnarl wrote:Gatorinn búinn að þrefalda sig og spottedinn tvöfalda sig. kem með myndir fljótlega.
:góður: Er pulcherinn dauður?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hann er uppí Dýragarði og kostar litlar 9900 krónur :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Étur hann vel annað en lifandi? hef áhuga. :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jább hakkar í sig Shrimp sticks frá tetra, Gunnar Andri var með hann í einhvern mánuð, borðaði ekkert annað hjá honum nema shrimp sticks
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Pics or gtfo :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

ulli wrote:þetta viltu :)
rip allir aðrir fiskar með honum.
Image
Image
Ég myndi nú halda að Arnar ætti að passa sig alveg eins og hin sílin. :roll:
Ace Ventura Islandicus
Post Reply