Ferskvatnsskatan mín

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta » 28 Jun 2008, 17:52

Eru þessar myndir teknar eftir að þú bættir við sandi?

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 28 Jun 2008, 17:58

Ásta wrote:Eru þessar myndir teknar eftir að þú bættir við sandi?
Jebb, tók þessar bara áðan
ulli wrote:njóst nú aldrey við að svona hilla gæti haldið búrum uppi.
litur bara vel út.
er þetta ekki annars svona sem maður fær frá byko eða húsasmiðjunni?
Nei, þetta er hilla úr ísold, kostar um 10-12þús og ef ég man rétt þá er hver hilla gefin upp fyrir 150-200 kíló. Það er líka eins gott, það eru rúm 130kg í hverri hillu, eða um hálft tonn af vatni í öllum rekkanum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 28 Jun 2008, 21:31

ja ekki gamann að fá hálft tonn á gólfið :twisted:

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 17 Jul 2008, 22:57

Mér til mikillar ánægju þá kom ég heim í kvöld og þá var motoro skatan á gólfinu... Hún hafði þó ekki verið lengi þar og var á lífi.
Virðist ætla að vera í lagi eftir ævintýrið (og 1 metra fall).. Hún er að narta í blóðorma núna.

Discusakerlingin mín var ekki alveg jafn heppin því hún hefur líka tekið flugið einhvertíman í dag - en lifði það ekki af.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo » 17 Jul 2008, 23:00

uss, gott að hún lifði þetta af!
-Andri
695-4495

Image

Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur » 17 Jul 2008, 23:10

keli wrote:Mér til mikillar ánægju þá kom ég heim í kvöld og þá var motoro skatan á gólfinu... Hún hafði þó ekki verið lengi þar og var á lífi.
Virðist ætla að vera í lagi eftir ævintýrið (og 1 metra fall).. Hún er að narta í blóðorma núna.

Discusakerlingin mín var ekki alveg jafn heppin því hún hefur líka tekið flugið einhvertíman í dag - en lifði það ekki af.
Já ekki vissi ég að discusar hoppuðu yfir glerið :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta » 17 Jul 2008, 23:17

Hefur nokkuð komist köttur inn til þín í dag?

Furðulegt að bæði skatan og diskusinn fari upp á sama deginum, ég á erfitt með að trúa að þau hafi verið að fara á stefnumót.

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 17 Jul 2008, 23:19

Neimm.. enginn köttur svo ég viti.. og ætti í raun ekki að komast inn neinsstaðar.

Discusar eru furðu öflugir þegar þeir taka sig til... ég er búinn að gera ráðstafanir til að ég missi ekki fleiri fiska, lækkaði vatnsyfirborðið í búrunum, en ég þarf eitthvað þægilegt lok eða grind ofaná búrin...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz » 17 Jul 2008, 23:19

ástar sjálfsmorð? romeo juliet?

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta » 17 Jul 2008, 23:22

Er ekki bara fínt að setja gróft vírnet, auðvelt að kippa því af og þarft ekki að taka það af daglega þegar þú ert að gefa.

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur » 04 Mar 2009, 21:55

engin update
ég var reyndar að heyra að Keli ætti von á skötu sem væri eitthvað stærri en hann á núna

Keli er það nokkuð þessi ?
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 04 Mar 2009, 23:28

Tjah gunnsi fór allavega að hlæja þegar ég spurði hvort hún væri nokkuð stór :shock:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 06 Mar 2009, 09:13

Jæja, núna á ég 2 motoro. Nýja er kerling og fór beint í 530l búrið mitt. Gamla er karl og fer í 530l búrið mitt í dag. Mikil hamingja.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior » 15 Mar 2009, 14:06

æðislegt. fallegur fiskur til hamingu með nýja
-Andri

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 21 Mar 2009, 21:09

Ég er staddur í boston og ákvað að nota tækifærið og versla mat sem fólk hefur fengið skötur til að éta... Keypti 4 pakka af hikari massivore pellets. Verður gaman að sjá hvernig sköturnar taka í það þegar ég kem heim.
Image

Og ef þær éta það ekki, og ekki arowanan, þá sel ég þetta hugsanlega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 21 Mar 2009, 21:19

Taktu eina Burmese python með þér takk takk.

Albino prefered :Ð

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 21 Mar 2009, 21:20

Það hvarflaði svosem að mér... :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 21 Mar 2009, 21:26

núnú.held að ungi kosti um 150-200 dollara

en svona 50-60þ hérna heima -_-

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 21 Mar 2009, 21:28

Jamm, ég sá python í petco á $200.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 21 Mar 2009, 21:31

ja maður væri alveg til í að fara í eithvern leiðangur til usa.

nóg að versla.

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 21 Mar 2009, 21:55

Hikari er málið, fyrir þá sem að ekki vita er það líklegast fremsta og talið besta fóður í heimi.
Kiddi sagðist hafa hugsað um að panta þetta, er bara svo helvíti dýrt víst. :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta » 21 Mar 2009, 22:41

Ertu búinn að finna margar verslanir þarna?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 21 Mar 2009, 23:17

Ásta wrote:Ertu búinn að finna margar verslanir þarna?
Það eru nokkrar í svona 10-20 mílna radíus frá hótelinu, en ég veit lítið um hverjar eru góðar þannig að ég hef bara farið í þær sem eru í göngufæri... Hef ekki fundið neina sem mér finnst ástæða til að mæla með.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 21 Mar 2009, 23:22

Boston Tropical Fish & Reptile
243 Monsignor Obrien Hwy
Cambridge
Massachusetts
02141
United States

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 21 Mar 2009, 23:29

ulli wrote:Boston Tropical Fish & Reptile
243 Monsignor Obrien Hwy
Cambridge
Massachusetts
02141
United States
Veistu eitthvað um þessa? Þessi er ekkert alveg úr leið fyrir mig, get komist þangað með subway án mikilla vandræða. Er þetta flott búlla?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 21 Mar 2009, 23:34

já ég hef ekki farið þarna sjálfur en hún hefur góð reveiw,

er talað um ekki svo algeinga fiska og önnur dyr,

mikið af dóti,

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 21 Mar 2009, 23:38

Andskotinn.. Ég þarf að finna útúr hvort hún sé opin á morgun og drífa mig. Þetta er 3 mílur frá hótelinu mínu. 20mín með subway + 10mín labb.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 21 Mar 2009, 23:44

The Boston Tropical Fish & Reptiles store is chock full of exotic animals. From snakes, fish, lizards, turtles and frogs. They also have all the food and supplies you will need to make a home for your new pet. They have bugs, heat lamps, tanks and accessories. All things creepy and crawly- not the store for fuzzy pet lovers!

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 21 Mar 2009, 23:45

Hvað var verðið á single pakka af Hikari Massivores þarna í dölum?
400L Ameríkusíkliður o.fl.

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 21 Mar 2009, 23:46

Ég pantaði af drsfostersmith og fékk á um $20 stykkið fyrir utan shipping. Kostar líklega 25-30 útúr búð.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

Post Reply