Ferskvatnsskatan mín

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 21 Mar 2009, 23:49

Ok takk ég kynni mér málið frekar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.

animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal » 21 Mar 2009, 23:50

keli wrote:Ég pantaði af drsfostersmith og fékk á um $20 stykkið fyrir utan shipping. Kostar líklega 25-30 útúr búð.
Það er ekki tími fyrir smá Aukapöntun?? þarna frá þessu Reptiles??? :P :roll: :wink:
Ace Ventura Islandicus

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 21 Mar 2009, 23:52

animal wrote:
keli wrote:Ég pantaði af drsfostersmith og fékk á um $20 stykkið fyrir utan shipping. Kostar líklega 25-30 útúr búð.
Það er ekki tími fyrir smá Aukapöntun?? þarna frá þessu Reptiles??? :P :roll: :wink:
Farðu í röð :P

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 22 Mar 2009, 00:06

Ef þið viljið eitthvað sérstakt fóður get ég hugsanlega verslað ef það er til í þessari búð sem úlli nefnir, bara senda mér skilaboð. Fer held ég ekki útí skriðdýrainnflutning núna :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 22 Mar 2009, 00:11

hvað kostaði flugið?

láttu mig vita ef þú serð eithvað af þessu sem ég sendi þér mynd af :wink:

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 22 Mar 2009, 14:45

http://www.boston.com/news/local/articl ... g_of_shop/
Held ég nenni ekki að skoða þesa búllu... Finn ekkert um hana, ekki víst að hún sé til lengur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 22 Mar 2009, 14:56

þá finnum við bara eithvað annað.

skrítið þessi reveivs voru nýrri..

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 22 Mar 2009, 15:07


User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 26 May 2009, 22:54

And then there were 3... :shock:

Image

Það stóð alltaf til að fá sér aðra kerlingu, en þessi er töluvert stærri en sköturnar sem ég á fyrir.
Hún sést grafin í sandinum þarna vinstra megin við hinar

Image

Svo fékk ég mér þessa 4 sem verða hugsanlega búrfélagar skatanna eftir nokkra mánuði. Hver vill giska hvað þeir heita?

Image
Last edited by keli on 27 May 2009, 09:59, edited 1 time in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar » 26 May 2009, 23:07

geggjuð skata.
hef ekki grun um hvaða fiskur þetta er.(reyndar líkist hann fiskunum sem eru í sýningar búrinu á neðri hæðinni í fiskó)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 27 May 2009, 00:37

þessir fjóru, eru það ekki Geophagus Jurupari?
Rosalega flottir fiskar, eðal stykki sem þú hefur nælt þér í.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 27 May 2009, 09:59

Lindared wrote:þessir fjóru, eru það ekki Geophagus Jurupari?
Rosalega flottir fiskar, eðal stykki sem þú hefur nælt þér í.
Satanoperca Jurupari reyndar, en jú, þú færð hálft stig :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 27 May 2009, 12:43

Satan eða Geo... ég fylgist ekkert með nafnabreytingum..

Fæ ég ekki hálft í viðbót fyrir að segja að þeir séu stórglæsilegir! og til hamingju með þá :D

Einn af mínum uppáhalds Geophagusum, verð einhvern tima að fá að sjá þá hjá þér :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal » 27 May 2009, 13:43

keli wrote:
Lindared wrote:þessir fjóru, eru það ekki Geophagus Jurupari?
Rosalega flottir fiskar, eðal stykki sem þú hefur nælt þér í.
Satanoperca Jurupari reyndar, en jú, þú færð hálft stig :)
Hvar fékkstu þá og eru til fleiri??
Ace Ventura Islandicus

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 27 May 2009, 14:44

Lindared wrote:Satan eða Geo... ég fylgist ekkert með nafnabreytingum..

Fæ ég ekki hálft í viðbót fyrir að segja að þeir séu stórglæsilegir! og til hamingju með þá :D

Einn af mínum uppáhalds Geophagusum, verð einhvern tima að fá að sjá þá hjá þér :)
ok þú færð 1/4 af stigi fyrir stórglæsilega kommentið - ert þar með komin með 0.75 stig :)
animal wrote:
keli wrote:
Lindared wrote:þessir fjóru, eru það ekki Geophagus Jurupari?
Rosalega flottir fiskar, eðal stykki sem þú hefur nælt þér í.
Satanoperca Jurupari reyndar, en jú, þú færð hálft stig :)
Hvar fékkstu þá og eru til fleiri??
Dýragarðinum (þeir fengu sendingu í gær). Þeir eiga held ég eftir par sem er töluvert stærra og dýrara. Skildist reyndar á þeim að þeir væru fráteknir. Það komu bara þessir 4 litlir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn » 27 May 2009, 14:56

Animal, kerlurnar þínar eru hér að bíða eftir þér :)
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 27 May 2009, 17:41

hahaha :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 27 May 2009, 23:06

Helvíti góður að fá Jurupari, margir enda með S. Leucostica.
400L Ameríkusíkliður o.fl.

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur » 28 May 2009, 00:00

Síkliðan wrote:Helvíti góður að fá Jurupari, margir enda með S. Leucostica.
Hverjir hafa lent í því ?

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 28 May 2009, 00:02

Ekki hérna heima, en margir úti. Þeim er oft ruglað saman.
400L Ameríkusíkliður o.fl.

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 28 May 2009, 08:41

Ég veit ekki hvort þetta sé Jurupari eða Leucostica - Hef ekki kynnt mér muninn. Skiptir svosem ekki öllu þar sem þeir eru afar svipaðir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal » 29 May 2009, 19:53

jamm vissulega!!, komu 2 kellur fyrir mig. Gildir nánast 1nu hvort þetta er, þó að það sé alltaf skemmtilegra að fá það sem maður vill fá, en 1 er víst að þessir fiskar eru bara flottir!!
Ace Ventura Islandicus

User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry » 29 May 2009, 20:47

Vígalegir þessir Jurupari

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 27 Jul 2009, 23:09

Var eitthvað að föndra með símann minn... Fattaði eftirá að það hefði líklega verið gáfulegra að hafa símann á hlið :)

<embed src="http://www.youtube.com/v/d3AvGFqo6Ko&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry » 27 Jul 2009, 23:19

Awesome! :shock:

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 27 Jul 2009, 23:33

ótrúlega flottar!! Arowanan er auðvitað bjútifúl
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven » 28 Jul 2009, 00:15

Djöfull er svalt að sjá sköturnar á ferðinni!!

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo » 28 Jul 2009, 00:30

Über flott
-Andri
695-4495

Image

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli » 29 Jul 2009, 21:15

öflugur sími :shock:

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli » 29 Jul 2009, 21:19

Prófa að taka mynd aftur á eftir þegar ég gef - Mig grunar að síminn þjappi myndinni áður en hann sendir á youtube. Hugsanlega betra ef ég tek sjálfur af símanum og sendi í gegnum tölvuna.

Matseðill kvöldsins: Rækjur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

Post Reply