Hydrolycus Armatus

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Hydrolycus Armatus

Post by Jakob »

Ég hef verið að lesa erlendar síður um monster fiska og rakst á þetta glæsilega monster sem að mér finnst að einhver hér inná spjallinu ætti að fá sér... Hydrolycus Armatus
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/95c1bj ... 260[1].jpg[/img]
Tennurnar heilla mig alveg svakalega :D
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/uskdqt ... 904[1].JPG[/img]
Getur einhver gefið mér upplýsingar um það hvað svona gaur getur orðið stór.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

google getur það..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ef þú ert svona hrifinn af þessum fiskum,afhverju ætti þá einhver annar hér á spjallinu að fá sér svona ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég hef hvorki nógu stórt búr undir svona fisk né peningana til að eignast hann :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

þessir fiskar verða 90cm í náttúrunni en sjaldnast stærri en 60cm í búrum
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Svo mundi ég vilja hafa fleiri en einn fisk í búrinu því að þessi er nokkuð grimmur.

Takk fyrir uppl. Eyjó :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þessir Payara/Armatus fiskar eru flottir en fágætir og dýrir, meira að segja í bandaríkjunum kosta þeir tugi þúsunda og illfáanlegir. Það er til önnur svipuð tegund sem kallast Scomb og er ódýrari.

En veistu hvernig fór fyrir honum þessum?
Image

...


Image

þeir hafa ekkert í salamöndruna :boxa: haha
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

hahaaha
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hehe sá þetta inná MFK :lol:
Salmamandran er "so in your face" :lol:

Ég veltist um af hlátri þegar ég sá þetta :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Þetta hefur þá verið dýr biti :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Já dýr biti, en á erfitt með að trúa því að salamandran hafi náð honum nema það hafi verið eithvað að honum, hún er nánast blind og mjög klaufsk þegar hún er að "veiða" og á ekki von á svona fiskur láti grípa sig svo auðveldlega.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já hann var eitthvað slappur, synti amk eitthvað undarlega, en hérna er videoið af þessu:
http://www.youtube.com/watch?v=1sqmX3drx88
-Andri
695-4495

Image
Post Reply