Búrastaerd fyrir Oscar

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Steini_
Posts: 2
Joined: 01 Mar 2014, 10:11

Búrastaerd fyrir Oscar

Post by Steini_ »

Ég er buinn ad heyra misjafnt hvad tharf stort búr fyrir oscar, er med 3 stk i 350 ltr buri. I verslunini sem keypti tha vaeri flott fyrir tha likt og var buinn ad kynna mer fyrir, hef samt verid ad heyra ad thad vaeri of litid fyrir tha, thegar verda fullvaxnir amk. vaeri flott ad heyra i ykkur lika

baett vid: aej, mà hafa sett thetta i rangan flokk
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrastaerd fyrir Oscar

Post by keli »

350 lítrar eru ágætir fyrir 3 óskara, en 3 er frekar óhentugur fjöldi af óskörum.. Það verður næstum alltaf einn útundan. 2 gæti verið betri tala í þessu búri. Svo einhverjir félagar eins og t.d. pleggar eða eitthvað þannig.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Steini_
Posts: 2
Joined: 01 Mar 2014, 10:11

Re: Búrastaerd fyrir Oscar

Post by Steini_ »

Takk :)

Er einhverju leyti verra að bæta öðrum Óskari frekar en að fá Plegga?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Búrastaerd fyrir Oscar

Post by Vargur »

Ef óskararnir 3 eru ekkert ósáttir þá þarftu ekkert að hafa áhyggjur nema þeir taki upp á að leggja einn í einelti síðar.
4 óskarar eru fullmikið í 350 lítra en ef þú ert með góðan hreinsibúnað og duglegur í vatnsskiptum þá er það svo sem hægt.
Post Reply