Hver er með skrítnasta monsterið ?

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by Gudmundur »

Er einhver með eitthvað skrýtið eða sjaldgjæft monster
þarf ekki að vera stór fiskur bara eitthvað óvanalegur

Image
þessi Thalassophryne amazonica var til sölu í kóp.
gaman ef einhver er með hann í dag
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by ulli »

Vikingur verslaði þennan :)
Svo Donataði ég Wels Catfish sem ég átti til hans.
Væri gaman að vita hvort þær væru enþá á lífi og komnir yfir meterin?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by Gudmundur »

já fróðlegt að vita hvað er til og hvaða stærð er á því

er enginn með stóra chönnu
það voru margar micropeltes fluttar inn hér áður er ekkert eftir af þeim ??
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by ulli »

Ég er sennlega að fara fá svona.
Cephalosilurus (Pseudopimelodus) fowleri og er víst frekar sjaldgjæfur.

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by ulli »

Hætti við get feingið Gulper á 50€ er að spá í að skélla mér á svoleiðis. :góður:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by Jakob »

ulli wrote:Hætti við get feingið Gulper á 50€ er að spá í að skélla mér á svoleiðis. :góður:
Gulper eru flottir! Þú ert að kaupa þetta á slikk.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by jrh85 »

Er með eitt tilvonandi monster ekkert svo svakalega skrítinn kanski en frekar fágætur held ég. Hann er eitthvað um 15cm núna. Þetta er Protopterus Annectens(west african lungfish). Hegðar sér alla vega mjög furðulega, eiginlega eins og snákur. Hengur á halanum(sporðinum) og hringar sig í felum undir trjábolum. Hér er hann að fela sig í gróðrinum.

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by Elma »

Ég á tvo lauffiska, Amazon leaf fish, Monocirrhus polyacanthus
Hann verður um 10cm, er eins og fölnað laufblað á litinn,
og hegðar sér eins og fljótandi laufblað og er eins og
laufblað í laginu!
Lætur sig fljóta um vatnið og felur sig innan um plöntur.
Eru með stóran kjaft miðað við búkstærð,
þetta eru ránfiskar, sem taka fiska sem passa upp í þá.
Þeir hrygna á laufblöð og hafa gert það í heimahúsum.
Virkilega flottir og sérstakir fiskar,
sem passa kannski ekki í Monster flokkinn, stærðarlega séð
en útlitið og stór munnurinn bæta það upp :)

hér er svo vidjó af þeim
http://www.youtube.com/watch?v=5wORJ7oJp6g


Image
Amazon Leaf fish on the hunt by Elma_Ben, on Flickr


það eru tveir til sölu í Hobby herberginu :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by N0N4M3 »

Sé að þetta er um ársgamall þráður, hinsvegar er hann ennþá á front síðunni þannig ég leyfi mér að "lífga hann við".
Ég er með u.þ.b. 50cm giant snakehead (Channa micropeltes).
Ekki fallegasta mynd í heimi, tók hana fyrir 2 mánuðum þegar ég var í prófatörn og búrið fékk enga athygli.
Image
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by botnfiskurinn »

Um að gera, þetta er alvöru fiskur.

Flottur fiskur hjá þér, hvað ertu búinn að vera legi með hann?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by keli »

Gaman að þessu - maður sér chönnurnar ekki oft stórar...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by Gudmundur »

N0N4M3 wrote:Sé að þetta er um ársgamall þráður, hinsvegar er hann ennþá á front síðunni þannig ég leyfi mér að "lífga hann við".
Ég er með u.þ.b. 50cm giant snakehead (Channa micropeltes).
Ekki fallegasta mynd í heimi, tók hana fyrir 2 mánuðum þegar ég var í prófatörn og búrið fékk enga athygli.
laglegur þessi, ég væri alveg til í að taka af honum nokkrar myndir af það væri hægt
á bara myndir af seiða lit
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by ulli »

Need Monsters?

Asterophysus batrachus og Lates niloticus Marble

Meira spennandi Væntanlegt fram í búð en þessir eru mínir.
Attachments
Asterophysus batrachus
Asterophysus batrachus
IMAG0069.jpg (61.95 KiB) Viewed 28621 times
Asterophysus batrachus
Asterophysus batrachus
IMAG0068.jpg (70.55 KiB) Viewed 28621 times
Lates niloticus Marble
Lates niloticus Marble
IMAG0072.jpg (150.3 KiB) Viewed 28621 times
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by ulli »

Þess má geta að eftir að Gulper fór ofan í karið með JD þá hafa 4 framið sjálfsmorð með að stökva uppúr + 2 sem ég náða að henda aftur ofaní..
Karið er samnt bara hálfult.
krebmenni
Posts: 79
Joined: 15 Jan 2012, 23:00

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Post by krebmenni »

setja net yfir búrið ?
Post Reply