Page 3 of 3

Re: 400L Polypterus+

Posted: 03 May 2014, 16:54
by botnfiskurinn
Smá update!

Image

400L
Íbúa listinn er núna:
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
2# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
3# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
2# Polypterus Delhezi
1# Polypterus Endlicheri Endlicheri
1# Polypterus Congicus
1# Reticulated Knife
1# African Knife

160L
Íbúa listinn er núna:
2# Parachanna obscura

Re: 400L Polypterus+

Posted: 03 May 2014, 20:03
by Sibbi
Deeeem hvað þetta kemur flott út, og góður er íbúa listinn :) :góður:

Re: 400L Polypterus+

Posted: 04 May 2014, 03:21
by Andri Pogo
Ég ætla að endurtaka ummæli mín frá árinu 2011:
Andri Pogo wrote:ég fékk næstum standpínu við að sjá þessa mynd, það er eitthvað sexy við stóra polypterusa :mrgreen:
Hvað er sá stóri orðinn stór???

Re: 400L Polypterus+

Posted: 04 May 2014, 13:21
by botnfiskurinn
Hehe :D

Hann er um 45cm núna, ekki langt á milli glerja þegar hann er að snúa við.

Re: 400L Polypterus+

Posted: 05 May 2014, 14:24
by keli
Þetta er enginn smá hlunkur!

Re: 400L Polypterus+

Posted: 10 May 2014, 21:14
by Vargur
Andri Pogo wrote:Ég ætla að endurtaka ummæli mín frá árinu 2011:
Andri Pogo wrote:ég fékk næstum standpínu við að sjá þessa mynd, það er eitthvað sexy við stóra polypterusa :mrgreen:
Hvað er sá stóri orðinn stór???

Hvernig væri að drattast til að setja upp polypterus búr ! :wink:

Re: 400L Polypterus+

Posted: 11 May 2014, 02:17
by Sibbi
Vargur wrote:
Andri Pogo wrote:Ég ætla að endurtaka ummæli mín frá árinu 2011:
Andri Pogo wrote:ég fékk næstum standpínu við að sjá þessa mynd, það er eitthvað sexy við stóra polypterusa :mrgreen:
Hvað er sá stóri orðinn stór???

Hvernig væri að drattast til að setja upp polypterus búr ! :wink:
:lol:

Re: 400L Polypterus+

Posted: 25 Nov 2014, 03:18
by botnfiskurinn
Þessi ákvað að birja á þessu :D

https://m.youtube.com/watch?v=OGXh6vJ9VNg

Re: 400L Polypterus+

Posted: 25 Nov 2014, 05:02
by Sibbi
Já sællll, farinn að handmata dýrið :-) :góður:

Re: 400L Polypterus+

Posted: 27 Nov 2014, 22:00
by Andri Pogo
skemmtilegt!

Re: 400L Polypterus+

Posted: 30 Mar 2016, 17:06
by botnfiskurinn
Image

Re: 400L Polypterus+

Posted: 30 Mar 2016, 21:08
by Sibbi
Flott ljósmynd, flottir fiskar.