Hver vill eiga þennan fisk?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Hver vill eiga þennan fisk?

Post by Gudmundur »

Sá sem giskar á rétta tegund má eiga fiskinn :lol:
gildir til jóla :lol:
alltaf gaman að sjá lítil kríli þó þau séu glær

Image

til viðmiðunar er pússningarsandur

þorir einhver að giska ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Maylandia Estherae?

p.s. skemmtilegar nýju greinarnar á fiskabur.is ég leifi mér að halda að green terrorinn hjá Magnúsi hafi verið í minni eign. :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég ætla að giska á frontosa
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Neolamprologus brichardi ?
:)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Nei ekki datt það inn
vil minna menn á að þetta er pússningarsandur og hausinn á seiðinu er í sömu stærð og sandkorn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

er þetta afrískt seiði?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

stebbi wrote:er þetta afrískt seiði?
Já tegundin kemur frá Afríku
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Labidochromis caeruleus?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

nei
ekki kemur það
þessi mynd er tekin í búri hjá mér í dag þannig að fiskurinn er ennþá hrogn í raun
hver er með þetta ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rostratus ?
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Pundamilia nyererei?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

nei
seiðið er eins og sandkorn þannig að munnklekjari er þetta ekki
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

maylandia estherae :roll:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

nei
ekki munnklekjari

kemur úr einu af stóru vötnunum í Afríku
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta nokkuð bara kribbi?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

Neolamprologus multifasciatus
skrifaði áður sem big red
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

Pundamilia nyererei
munnklekjari kannski lika :rofl:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

BIG RED2 wrote:Neolamprologus multifasciatus

Yes hér kom þetta

Núna ertu orðinn stoltur eigandi af 3 mm seiði
til hamingju
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

yes frábært takk :klappa: þar sem ég er ekki með fiska frá afríku þá máttu gefa einhverjum í Tanganyika deildini hann :cry: takk fyrir mig gleðileg jól :D
skrifaði áður sem big red
Post Reply