fiskur í bíl ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

fiskur í bíl ?

Post by BryndisER »

vitið þið nákvuð hvernig það er að fara með fisk í ca. 5-6 klukkutíma ferðalag í bíl? er það eitthvað mál? bara hafa hann í poka?

frænka mín er að farað gefa mér fiskinn sinn svo hún þurfi ekki að sturta honum niður og ég var að spá hvernig væri best að gera þetta... hvort það verði of heitt í bílnum og svona.

æjj... kannski svoldið kjánaleg spurning :oops:
kv. Bryndís

búið mitt:

3 fullorðnir gúbbí (1 kk, 2 kvk)
18 "stór" gúbbí seiði
ca. 40 lítil gúbbí seiði
6 eplasniglar
1 brúsknefur
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þetta er ekkert mál
Poki eða fata lítið vatn og mikið súrefni
hitinn í bílnum verður varla of heitur frekar að hitinn sé of kaldur þegar lagt er af stað á köldum bíl

hvernig fiskur er þetta ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

oft þegar að ég kaupi fiska og bæjarferðin mín verður eitthvað of löng þá opna ég bara pokann þegar að ég get svo að þeir fái nýtt súrefni
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

Gudmundur wrote:Þetta er ekkert mál
Poki eða fata lítið vatn og mikið súrefni
hitinn í bílnum verður varla of heitur frekar að hitinn sé of kaldur þegar lagt er af stað á köldum bíl

hvernig fiskur er þetta ?
okei :D ég passa bara að opna pokann af og til.

en þetta er rosalegar flottur gúbbí karl sem frænka mín nennir ekki að hugsa um lengur þar sem allir hinir fiskarnir eru dánir.
kv. Bryndís

búið mitt:

3 fullorðnir gúbbí (1 kk, 2 kvk)
18 "stór" gúbbí seiði
ca. 40 lítil gúbbí seiði
6 eplasniglar
1 brúsknefur
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þú þarft nú varla að opna poka með guppy karli fyrr en eftir 2-3 daga
á meðan loft er í pokanum verður allt í lagi
bara muna minna vatn meira loft ( og alls ekki blása ofan í pokann )
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

afhverju má ekki blása ofaní pokann ?
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

EiríkurArnar wrote:afhverju má ekki blása ofaní pokann ?
Maður notar mest allt súrefni úr andrúmsloftinu þegar maður andar að sér og í útöndunarloftinu er t.d koltvíoxíð en lítið af súrefni og fiskar þurfa súrefni til að lifa en ekki koltvíoxíð eins og plönturnar :P og því er ekki í lagi að blása ofan í pokann okkar úrgangsefnum sem við nýtum ekki og fiskarnir ekki heldur.
200L Green terror búr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Hérna í denn var náungi sem átti mikið af síklíðum og hann kom alltaf með þá dauða í búðirnar (Í strætó) því hann gat ekki skilið loft/vatn hlutföllin, það var bara, "fiskar anda að sér vatni ekki lofti!!" :?

En annars hef ég átt fisk sem hefur bæði verið í bíl og flugvél!! 8). Já og meira að segja sama daginn!! :shock:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

það er samt hægt að blása og sleppa því að draga að sér andan...allavega hefur enginn fiskur dáið hjá mér í fluttningum og LA Fish guy gerir þetta alltaf :)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

EiríkurArnar wrote:það er samt hægt að blása og sleppa því að draga að sér andan...allavega hefur enginn fiskur dáið hjá mér í fluttningum og LA Fish guy gerir þetta alltaf :)
:?Þarf maður ekki að draga að sér andan til þess að blása? :)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

EiríkurArnar wrote:það er samt hægt að blása og sleppa því að draga að sér andan...allavega hefur enginn fiskur dáið hjá mér í fluttningum og LA Fish guy gerir þetta alltaf :)
Hvar færðu þá loftið? Við framleiðum ekki súrefni þannig að alltaf verðum við að taka loft í lungun til að geta blásið einhverju frá okkur :P og það sem við blásum frá okkur er að litlu leyti súrefni þannig að fiskar lifa ekki vel í poka sem við höfum blásið í, einnig er líka ekkert mál að loka poka þannig að mikið af andrúmslofti úr herberginu komi með ofan í. En þegar fiskar eru fluttir milli landa þá er blásið ofan í pokana hreinu súrefni minnir mig en þá eru engir menn að blása í pokana heldur kútur :P.
200L Green terror búr
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

sirarni wrote:
EiríkurArnar wrote:það er samt hægt að blása og sleppa því að draga að sér andan...allavega hefur enginn fiskur dáið hjá mér í fluttningum og LA Fish guy gerir þetta alltaf :)
:?Þarf maður ekki að draga að sér andan til þess að blása? :)
Þú getur semsagt ekki andað frá þér og blásið svo ? það er bara smá sem ég get blásið en það er samt alveg nóg. þarf bara rétt aðeins. ég blæs ekki eins og sé að blása í blöðru og loka svo, þ.e.a.s. með munninn við pokann.

það hefur allavega enginn fiskur dáið hjá mér...ég hef reyndar aldrei þurft að flytja þá eitthvað með flugvél.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ertu að djóka með þetta Eiríkur? Anda frá sér og blása svo aðeins meira? Hvernig er það að blása frábrugðið því að anda?

Nema þú sért didgeridoo snillingur þá loftið alveg jafn súrefnissnautt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

ég var nú ekki að segja það að það væri eitthvað súrefnis mikið en það er allavega nóg til að halda fiskunum á lífi...geri þetta reyndar bara ef að það gengur illa að fylla pokan af lofti með heðbundnu aðferðinni.
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

og hver er hefðbundna aðferðin ? :D
kv. Bryndís

búið mitt:

3 fullorðnir gúbbí (1 kk, 2 kvk)
18 "stór" gúbbí seiði
ca. 40 lítil gúbbí seiði
6 eplasniglar
1 brúsknefur
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

opnar pokann vel og grípur svo um pokann ofarlega og snýrð svo og lokar...yfirleitt virkar þetta og pokinn verður fullur af lofti.
Last edited by EiríkurArnar on 14 Dec 2009, 19:08, edited 1 time in total.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þetta er búið að breytast í snilldar-þráð.

Annars getur maður tekið loft upp í munninn á sér (ekki ofan í lungu) og þrýst því út (með kinnunum). Það er þá bara andrúmsloft sem ekki er búið að taka neitt súrefni úr, bara frekar lítið magn, ein munnfylli.

Annars minni mig að ég hafi lært í líffræði fyrir ca. áratug að maður notar afskaplega lítinn hluta af súrefnisinnihaldi hvers andadráttar. Í andrúmslofti er ca. 20% súrefni, mig minnir að maður taki ekki nema örfá prósentustig úr því þegar maður andar.
Því mundi ég halda að ef maður tekur einn stóran, mjög hraðan andadrátt, þá noti maður enn minna af súrefninu úr andrúmsloftinu og skili þá meira súrefni ofan í fiskapokann, eitthvað til að prófa í bíltúrunum :)

En af hverju annars að blása ofan í pokann, ætti að vera nóg að opna pokann, kreista loftið úr honum og loka honum svo aftur, þá endurnýjarðu loftið í pokanum.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

BryndisER

Settu bara fiskinn í fötu :D
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

dú-rúmm-búmm-tiss :wink: :idea: :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Yfirleitt hafa þeir í dýragarðinum eða fiskó þegar ég hef verslað af þeim sett mikið lofti í pokana (ekki með því að blása í þá samt) og hafa fiskarnir verið í góðu lagi þegar ég klára að stússast og keyri heim. (Bý ekki í rvk)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

:panna:
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

það eru reyndar ekki 5-5 tímar í bíl á Eyrarbakka
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

:)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Agnes Helga wrote:Yfirleitt hafa þeir í dýragarðinum eða fiskó þegar ég hef verslað af þeim sett mikið lofti í pokana (ekki með því að blása í þá samt) og hafa fiskarnir verið í góðu lagi þegar ég klára að stússast og keyri heim. (Bý ekki í rvk)
Nei, enda sagði ég það ekki.. en ég klára að gera ýmislega hluti ÁÐUR en ég fer heim sem getur tekið dágóðan tíma
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply