Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

sirarni wrote:
250L

Image

Dæla:eheim pro 2 2028.

Fiskar:7xMelanochromis johannii
3xMetraclima esterae
5xLabidochromis careleus
1xElongatus Mpanga
1xSynodontis petricola
2xancistrur.
Búrið er svona núna
Image :)
disin89
Posts: 28
Joined: 08 Jul 2009, 02:01

Post by disin89 »

Ég var að reyna að taka myndir af búrinu mínu en það gekk eitthvað erfilega :P ætla allavega að skella nokkrum hingað inn sem tókust svona ágætlega

Þetta er mynd af öllu búrinu, ekkert voða flott en það kemur með tímanum :P
http://www.fishfiles.net/up/0908/kolcuqnm_Image0021.jpg

Hérna sjást nokkrir fiskar
http://www.fishfiles.net/up/0908/aq18b75o_Image0029.jpg

Endlerar
http://www.fishfiles.net/up/0908/et3iq99b_Image0037.jpg

Þessi blái sem sést aðeins í er í voða miklu uppáhaldi hjá mér :)
http://www.fishfiles.net/up/0908/yl9gdkdv_Image0036.jpg

Ætla síðan að reyna að taka betri myndir þegar ég finn myndavélina mína.. Þetta var allt tekið á símann sem útskýrir gæðin :P hehe
Nýbyrjuð
Er með 1 54L búr með:
Guppy
Ancistru par
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

hér kemur mitt búr 670l
dæla fluval fx5
loftdæla
ljós 3perur 1 live-glo 6700k t5 54w
1 power-glo 18000k t5 54w
1 blá t5 39w
2 powerhed 1200gp

íbuar
3 pleggar
1 blakcost
4 konvigt
28 afriusíkliður
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
[IM Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott! Ég er nú ekki mikið fyrir það að mixa afríku og ameríkusíkliðum né að mixa mismunandi afríkusíkliðum saman (Tanganyika og Malawi) en mér finnst þetta koma bara mjög vel út hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Síkliðan wrote:Flott! Ég er nú ekki mikið fyrir það að mixa afríku og ameríkusíkliðum né að mixa mismunandi afríkusíkliðum saman (Tanganyika og Malawi) en mér finnst þetta koma bara mjög vel út hjá þér.
Það er nú væntanlega bara smekksatriði hvað fólk setur í búrin sín? Mér finnst þetta mjög fínt búr hjá þér. Kannski óþarflega margar myndir af sama hlutnum, en engu að síður flott búr.
eva
Posts: 16
Joined: 01 Nov 2009, 19:35

Post by eva »

Image
íbúarnir tveir
Image

Væri kannski gaman að heyra í einkaskilaboðum (til að drasla ekki til á þræðinum) hvort væri óhætt að bæta við einum í viðbót sem væri eins og þessi hvíti nema bara svartur og eins hvort megi setja meira dót? Er búin að lesa mér til um að ég eigi víst eftir að enda nánast bara með þorska og er því óviss með hversu vel ég á að trúa því að þessi kríli endi í einhverjum 25 cm. Efast reyndar um að búrið sem er 60 lítra rúmi neinn 25 cm fisk þæginlega.
evaolafs
Posts: 29
Joined: 05 Apr 2008, 12:41

Post by evaolafs »

Þessi mynd fær reyndar engin verðlaun en ég er ennþá að safna fyrir almennilegri myndavél :)

En búrið er 80 L og í því búa:

3 Black Molly (allt kerlur þar sem karlinn drapst)
3 Sverðdragar (2 rauðar kerlur og karl með svartan sporð)
6 Platy í þremur litum (5 kerlur og 1 karl)
2 Ryksugur (Corydoras paleatus, karl og kerla)

Hef ekki pláss fyrir meira í bili en langar í 200 L búr með fullt af alls kyns gotfiskum. Langar líka í plegga.

Image

Edit (keli): Lagaði myndina fyrir þig :)
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

þetta eru búrin mín.
180 litra juwel.
30 litra tetra
54 litra MP

íbúar malwi , tetrur og ancistrur.

Image


kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
dýraKolla
Posts: 25
Joined: 09 May 2009, 10:12
Location: Reykjavík

Gos-búrið

Post by dýraKolla »

Image
Image
Image

langaði að prufa blandaða lýsingu í ferskvatnið

lýsing:
2x grolux
1x T8
1xaqua coral

hef ekki nöfnin á plöntunum

íbúar eru ókomnir

myndavél: canon eos 1000D
ljósmyndari: kallinn


:lol: :lol:
Alatariel
Posts: 11
Joined: 04 Apr 2008, 21:36

Post by Alatariel »

hér eru 300l mínir http://www.flickr.com/photos/25971837@N ... 847483886/
Image

aðeins einn íbúi núna og það er ybs bakan mín

-mynd löguð -Andri Pogo
Púki (papillon),
60L
The Doctor og
Captain Jack Harkness (stökkmýs)
350L
skjaldi YBS,
ónefnd YBS,
ónefnd YBS,
Fuglabúr
Rafiki (finka grár/LB/BC )
ónefnd kvk (finka grá)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fleiri búr !
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Post by mambo »

Image

Hér er nýja juwel búrið mitt, ný uppsett.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by igol89 »

74L búrið mitt
Image

í því eru
5x Kardínála
4x Gullbarbar
1x Brúsknefji (Ancistrus temminckii) kall með flottann brúsk um 8cm
3x Rummy Nose
2x Gubbý (kall og kellu)
2x Silvertip
2x Black Widow
2x Mikka Mús
Og Flotta gimsteininn 1 Fiðrildasikliða
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by arigauti »

Hér koma búrin mín.

Verðið að afsaka myndgæðinn á eftir að taka betri myndir seina.


Image
Þetta er 80 lítra búrið mitt sem ég er búinn að vera með í viku.
Image
Þetta er 60 lítra "búrið mitt" er að geyma það fyrir vin minn sem keyfti það í þessari viku.
Image
80 lítra búrið aftur.
Image
Þetta er 15 lítra búrið mitt sem ég er með í smá tilraunum.

Hér kemur svo smá lýsing á íbúum þeirra.
Er með black molly, sverðdraga og brúsknefa í þeim öllum.
Gróður.
Vallisneria spirilis
og veitt ekki hvað hinar heita
Last edited by arigauti on 14 Jan 2011, 17:11, edited 4 times in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Andri Pogo »

arigauti wrote:hér koma búrin mín
Image
Image
Image
þú verður að setja inn slóðina á myndunum sjálfum (endar á .jpg) en ekki facebook síðunum sem myndirnar eru á.
-Andri
695-4495

Image
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Ási »

hérna er búrið mitt
Image
og uppáhalds fiskurinn minn sem horfði á Avatar með mér
Image
búrið er 400l juwel rio
original hreinsibúnaður
lýsing: ?
íbúar : 1 óskar
1 lima skóflunefur
1 zebra danni
1 gullbarbi
1 par af jack dempsey
7-9 convict seyði
1 ancistra
1 gullpleggi
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Mía
Posts: 12
Joined: 26 Aug 2010, 11:21

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Mía »

Image

Gaman að sjá búrin ykkar. :) Svona er nýja búrið okkar. Það er lítið í því ennþá.

Edit: oops, myndin átti ekki að verða svona stór. :-/
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by smurli »

Hæ aftur ég hef öruglega ekki farið á leingi á fiskaspajllið en herna eru fiskanir mínir í dag :D


Image
Hér er hummra burið mitt í því eru helling af hummrum frá undir 1 cm til einhvað um 5 cm-plus
búrið er um 20-30 lítra.
Image
Ég afsaka ljósið á þessari mynd en það var bara fyndið að sjá þá alla up á gervi skrautinnu.


Image
Hérna er 280 lítra búrið mitt.
Image
Það eru 5 gullfiskar í því og hellingur af ryksugum.
Image
Ég hef séð nokkrar littlar ryksugur svo ég er ekki viss hvað margar eru í því.
Image
Ég er með síðan 3 ketti og 2 tóm fiska fiskabúr 30 og 60 lítra.
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
viddi0606
Posts: 14
Joined: 24 Apr 2011, 14:23

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by viddi0606 »

Hérna koma búrin mín...annað er 30 lítra sem ég nota undir seyði

Hitt er 85 lítra með blönduðum fiskum :)
Attachments
Stóra búrið.JPG
Stóra búrið.JPG (132.56 KiB) Viewed 59291 times
Litla búrið.JPG
Litla búrið.JPG (113.82 KiB) Viewed 59290 times
User avatar
nornin
Posts: 8
Joined: 17 May 2011, 15:43
Location: Garðabær

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by nornin »

Jæja, hér er mynd af búrinu sem við erum með í "pössun" í óákveðinn tíma.
Það er ekkert þema í búrinu og það eru frekar ólíkir fiskar í því, en þetta hefur þó gengið upp í 2 ár hjá þeim sem "eiga" búrið.
Við höfðum svo sem ekkert brjálaðan áhuga á fiskum en ákváðum að slá til þegar vinafólki okkar vantaði að losna við búrið tímabundið (vitum þó ekki hversu lengi þetta mun vara).

Búrið er 250 lítra og í því eru:
2 frontosur
2 rope fish
1 skalli
5 Maingano
4 brúsknefjar

Image

Image

Image
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by igol89 »

Hérna er nýja 240L búr sem Hlynur smíðaði fyrir Gunnar Andra á sínum tíma en í því er ég með
Eheim Professional 2224 - 700 L/klst
Eheim Aquaball 180 - 650 /klst
2 x 55W t5
200W hitari

íbúar eru
20-30 gúbbíar
4 Hvítfjallabarba (Tanichthys albonubes)
3 rummy nose
2 rauða sverðdraga
4 bristlenose plegga
2 SAE
2 eplasnigla
2 asassin snigla
4 kardinála og 1 neon sem eltir þá
og eina einamanna mickey mouse platta kellu

plöntur eru
java fern
java mosi
anubias nana
valisneria spiralis
svo hef ég ekki hugmynd um hvaða planta þetta er fyrir frama uppréttu rótina að miðju

Image
Image
Image
Image
Image
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
eyberg
Posts: 24
Joined: 12 Aug 2011, 19:45

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by eyberg »

Búr/Búnaður:
Rena 96L .
T8 Ljós.
Innbyggð dæla.
Perlumöl
Sjávar grjót hleðsla.

Plöntur:
Anubias barteri

Fiskar:
Labidochromis Caeruleus / par
Pseudotropheus socolofi / par
Aulonocara OB peacock / par

Myndir:
Image
Image
Image

Þráður:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=4&t=12354
Kveðja
Elvar Eyberg
60L sjáfarbúr
Myndasafn
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Sibbi »

Þar sem ég hef ekki sett hér inn neina mynd af búri hjá mér ætla ég að bæta aðeins úr því.

Sjónvarpið okkar, 530 lítrar:
Image

300 lítrar:
Image

Þar sem ég er með talsvert af búrum ætla ég ekki að gera þetta að neinni langloku en vísa í vefslóð þar sem hægt er að sjá eitthvða meira.:
http://sol.heimsnet.is/FiskaburSibba.htm
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Sibbi »

(breytt 6/11 2011, ásta; alltaf verið að breyta :-? )
Nýlegri myndir af 530 lítra búrinu:
Image
Image
Image
Image

Hér eru myndir teknar í nóv 2011
Image
Image
Byðst velvirðingar ef myndir eru of margar, er bara að rembast við aðsýna fiskana líka, en í búrinu eru ca. 30 botíur, og maður nær aldrei mynd nema með örfáum í einu.
Fiskabúralistann er hægt að sjá hér> http://sol.heimsnet.is/Fiskabur_Sibba/530L_burid.htm
Last edited by Sibbi on 06 Nov 2011, 05:59, edited 2 times in total.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Guðný Linda
Posts: 20
Joined: 03 Oct 2011, 13:39

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Guðný Linda »

Þetta er svo laglegt búr hjá þér Sibbi. Mjög skemmtilegt. :-)
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Sibbi »

Guðný Linda wrote:Þetta er svo laglegt búr hjá þér Sibbi. Mjög skemmtilegt. :-)
Takk fyrir það Guðný Linda, mér finnst það svona lala lagi :?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Frikki21 »

Jæja komin tími á myndir af litlu fiskabúrunum mínum.

54l MP búr
Image
Íbúar eru:
3 Limia (1kk og 2 kvk)
1 Platty kvk
9Guppy (5 kk og 4 kvk)
2 SAE
3 Neon Tetrur
1 Ancistra

54 l Rena búr (CO2 brugg)
Image
10-15 Poecilia reticulata guppy
2 Limia seiði
1 Ancistra

25l Pearl búr (gamalt seiðabúr)
Image
7 Platty seiði
2 Guppy seiði
1 Ancistra
1 Eplasnigill

Image
Hér sést Limia karlinn sem er klárlega húsbóndinn.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Terrapedes
Posts: 20
Joined: 02 Apr 2013, 15:49

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Terrapedes »

Image

Ný uppsett, síðan 6. Apríl, 54L.

Engir fiskar ennþá, er að circul-era búrið, er með af gróðri talið frá vinstri:
Ludwigia
Fyrir aftan hana er eitthvað sem ég er ekki viss hvað heitir
Java fern, var voða klaufi við að binda hann
Svo er það síðasta Saggitaria, ekki viss hvaða sub group

En mér langar í Java moss á steininn í miðjunni og Micranthemum micranthemoides fyrir framan Ludwigia. Langar í slatta af öðrum plöntum, td Indlandsburkna en það verður að bíða betri tíma.
Ólöf

100L GRÓÐURBÚR

17L GRÓÐURBÚR
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Sibbi »

Snyrtilegt og flott :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Elma »

Vantar meira vatn í búrið :)

annars er þetta flott hjá þér, náttúrulegt.
hvað á að vera í því?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply