Búrið mitt Akvastabil 720.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by RagnarI »

Setur upp hrygningarbúr í kjallaranum og svo verður stofubúrið grow out!
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Pantaði þennan hreinsir fyrir búrin niðri. hann á að ráða við 1500 litr
Attachments
received_10208895110765241.jpeg
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sibbi »

Meiri græjukarlinn :) :góður:
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Þá er allt að verða komið en þetta á að verða 1200 litr kerfi með sírennsli og Fluidized Sand Bed filter sem ég bara veit ekki hvað heitir á islensku. Þetta eru 2stk 350 litr 1stk 250 ltr 1stk 120 litr og 180 litr forðabúr Planið er Amoniu, Nitrit og Nitrat laust kerfi
Attachments
Blöndunartæki og segulloki
Blöndunartæki og segulloki
20160329_184712.jpg (132.23 KiB) Viewed 51065 times
Forðabúr
Forðabúr
20160329_184651.jpg (125.78 KiB) Viewed 51065 times
120litr
120litr
20160329_184642.jpg (107.91 KiB) Viewed 51065 times
250litr
250litr
20160329_184634.jpg (120.58 KiB) Viewed 51065 times
Fittings
Fittings
20160329_184615_001.jpg (104.88 KiB) Viewed 51065 times
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by elliÖ »

djö lýst mér vel á þetta það verður gaman að fylgjast með þessu
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sibbi »

Þetta verður pro :P
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Þá er þetta loksins komið af stað en þetta er forhreinsir (sumpur) en vatnið fer í gegnum svamp áður. Þarna er ég með tvo hitara og tvær sumpdælur önnur dælirí búrin en hin er fyrir sandfleytuna (Fluidized Sand Bed Filter). Þarna er líka box með Matrix sem var í tunnudælu sem var við annað búrið og er bara hugsað til þess að koma flórunni af stað
Attachments
20160423_125109.jpg
20160423_125109.jpg (118.64 KiB) Viewed 50940 times
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Þetta er Sandfleytan en þetta eru öflugustu lífhreinsar sem völ er á og alls ekkert svo dýrir
Attachments
20160423_125117.jpg
20160423_125117.jpg (124.95 KiB) Viewed 50940 times
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Sírennslið er tekið í gegnum blöndunartæki og renna í það 5 litr á mínútu 32'C. Þessu er stjórnað með klukku og rennur 8 sinnum á sólarhring í búrið 15 mínútur í senn
Attachments
20160423_125145.jpg
20160423_125145.jpg (115.63 KiB) Viewed 50940 times
20160423_125132.jpg
20160423_125132.jpg (106 KiB) Viewed 50940 times
20160423_125123.jpg
20160423_125123.jpg (113.24 KiB) Viewed 50940 times
Last edited by snerra on 23 Apr 2016, 12:34, edited 1 time in total.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Þessi tvö búr eru tengd við kerfið
Attachments
20160423_125058.jpg
20160423_125058.jpg (93.04 KiB) Viewed 50940 times
20160423_125034.jpg
20160423_125034.jpg (73.44 KiB) Viewed 50940 times
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by keli »

Ertu með öll búrin í 32°C, eða ertu að nota vatnið til að hita búrið upp líka?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jensib
Posts: 15
Joined: 10 Dec 2014, 10:29

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by jensib »

Hrikalega flott! Gaman að sjá svona metnað
kv. jensib
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

keli wrote:Ertu með öll búrin í 32°C, eða ertu að nota vatnið til að hita búrið upp líka?
Nei búrin eru 27-28°C og planið er að hita þetta eins mikið og hægt er með vatni
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sibbi »

:fyllerí:
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Núna eru þrír mánuðir frá því að ég byrjaði með sírennslið á neðri hæðinni og gengur þetta vonum framar. Öll búrin eru hituð með vatni og er hitastigið yum 29°C í búrunum, og kerfið orðið um 1600 litr. Vatnskiptin eru um 840 litr per dag og vatnsgæðin óaðfinnanleg Mér reiknast til að ég skipti út um 25 tonnum á mánuði og ef helmingur þess er heitt vatn þá er kostnaðurinn um 1750 kr á mánuði en tonnið kostar 139 kr
Attachments
Rauður Turkis
Rauður Turkis
20160807_122322[1].jpg (79.34 KiB) Viewed 50346 times
Blár Cobalt
Blár Cobalt
20160807_123742[1].jpg (87.42 KiB) Viewed 50346 times
Tvö nýjustu búrin
Tvö nýjustu búrin
20160731_154741[1].jpg (69.43 KiB) Viewed 50346 times
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by keli »

Það er töluvert ódýrara en að hita upp með rafmagni allavega :) Ertu með varmaskipti eða notarðu heita vatnið beint?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

keli wrote:Það er töluvert ódýrara en að hita upp með rafmagni allavega :) Ertu með varmaskipti eða notarðu heita vatnið beint?
Það má vel að það sé ódýrara að kynda með rafmagni en ég efast um það, hef reyndar ekki reiknað það út. Ég er aðalega að eltast við vatnsgæðin hafa þau eins góð og hægt er.
Já ég er með varmaskiptir
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by keli »

Það er ekki ódýrara að hita með rafmagni. Heita vatnið er nokkrum sinnum ódýrara fyrir upphitun.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Hérna er ein mynd úr stofunni það er aðalega gróður en einnig þó nokkuð af tetrum Bentosi og Black Neon
Attachments
20160907_202915.jpg
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Núna er ég farinn að setja frumefnin sjálfur í búrið en fyrir utan hefðbundna næringu sett ég Járn, Kalíum, Magnesium, Kalk og Nitrat. Þetta hefur verið að koma mjög vel út og nánast engin þörunga myndun í búrinu. 'eg hef verið að setja eftirfarandi í búrið vikulega.

Járn 25 ml
Kalíum 50 ml
Magnesium er búinn að hækka það úr 08 mg/L í 5 mg/L notast við Epsom salt
3 gr saltpétur sem hækkar Nitrat um 3 mg/L og þannig held ég Nitrati í 5 mg/L
Hafkalk nota ég til þess að hækka kalk úr 5 mg/L í 20 mg/l
Fosfat er stöðugt undir 0,5 mg/l

Planið er að færa sig alveg yfir í að gefa þetta í duftformi en þegar upp er staðið þá verður það margfalt ódyrara heldur en að kaupa þetta í vökvaformi
Attachments
1743.jpg
1743.jpg (171.77 KiB) Viewed 48651 times
1621.jpg
1621.jpg (68.39 KiB) Viewed 48651 times
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sibbi »

Gasalega flott búr :góður:
Post Reply