Búrið mitt Akvastabil 720.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Sounder
Posts: 30
Joined: 24 Jul 2014, 02:25

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sounder »

ertu til að selja mér smá af Myriophyllum mattogrossense “Red“
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Sounder wrote:ertu til að selja mér smá af Myriophyllum mattogrossense “Red“
Ekkert mál læt þig vita
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by henry »

Eitthvað að frétta af þessu? :)
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

henry wrote:Eitthvað að frétta af þessu? :)
Þessi planta var orðin svo úr sér vaxin að ég henti henni. Það þarf víst líka að læra að klippa og hirða þetta rétt, ætli það hafi ekki klikkað hjá mér.
Biddu Eirík í Gæludýr.is að panta þetta fyrir þig kostar ca 800 kall
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Microgeopacus Altispinosa (Bolivian Ram ) með unga Þessir eru tveggja daga gamlir en þeir eru búnir að hrigna nokkrum sinnum
Attachments
DSC03839a.jpg
DSC03839a.jpg (177.98 KiB) Viewed 65515 times
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sibbi »

Flott og duglegt par :) :góður:
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by henry »

Ég var að meina almennt séð, myndir af búrinu og fregnir ;)
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Cyanobacteria og sjónvarpsherbergið ilmar eins og þörungaverksmiðja :væla: Búinn að eitra en það tekur tvær vikur að drepa þetta. Annars gengur þetta bara vel Diskusarnir orðnir 14 talsins
Attachments
DSC03880.jpg f.jpg
DSC03880.jpg f.jpg (198.29 KiB) Viewed 65433 times
DSC03883.jpg f.jpg
DSC03883.jpg f.jpg (193.25 KiB) Viewed 65433 times
DSC03873.jpg f.jpg
DSC03873.jpg f.jpg (177.59 KiB) Viewed 65433 times
DSC03872.jpg f.jpg
DSC03872.jpg f.jpg (181.56 KiB) Viewed 65433 times
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sibbi »

Flott búr, verður gaman að fylgjast með útrýmingu þörungsins næstu tvær vikurnar :-) :góður:
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by henry »

Já, vonandi veldur þetta ekki búsifjum. Þessi „eitur“ gegn cyano innihalda oftast sýkladrepandi efni sem drepa líka góðu bakteríurnar :/

Sjúklega flottir diskusar :D
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Svona lítur þetta út í dag, svolítið að gefast upp á stilk plöntum og skriðjurtum en er að færa mig meira út í Sverðplöntur og Cryptocoryne og aðrar hægvaxta plöntum

Sirennslið er búið að vera á í nokkra mánuði og þó bunan sé óttarlega ræfilsleg þá renna þó 15litr /klst og er rennslið á í 9 tíma á dag. Því renna í búrið 135litr á dag eða 945litr á viku en þetta eru 82,06% vatnskipti á viku.
Ég hef verið að fá Black beard algae í búrið og er búinn að mæla hjá mér bæði fosfat og nitrat
Nitrat er um 7,5 - 10mg/litr
Fosfat er um 2mg/litr
Rétt hlutfall er 10/1 þannig að Fosfat er allt of hátt enda er fosfat í kranavatni um 1mg/litr þannig að öll þessi vatnskipti þíða að einhver vegin verður maður að losa út fosfat en það geri ég með því að setja Seachem Posguard í aðra dæluna.
Attachments
10325635_10205105215937053_3830413480376661031_n.jpg
10325635_10205105215937053_3830413480376661031_n.jpg (58.52 KiB) Viewed 65071 times
DSC04209cc.jpg
DSC04209cc.jpg (163.64 KiB) Viewed 65071 times
Last edited by snerra on 09 Feb 2015, 20:37, edited 1 time in total.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by henry »

Stilk plöntur þurfa slatta kolsýru sem gengur ekki með sírennsli. En meina, sírennslið er vel þess virði
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

henry wrote:Stilk plöntur þurfa slatta kolsýru sem gengur ekki með sírennsli. En meina, sírennslið er vel þess virði
Titill: Búrið mitt Akvastabil 720.

Það hefur engin áhrif nema að ég þarf bara aðeins meiri kolsyru. Er bara ekki að nenna allri þessari umhirðu sem þeim fylgir.
Eina sem ég hef átt í basli með hvað varðar sírennslið er að Nitrat hjá mér er alltaf undir 10mg en það þýðir að ég þarf að halda fosfati undir 1mg sem er erfitt þar sem vatnið í krananum mælist 1 mg (fosfat)
Hef verið með phosguard til þess að hafa hemil því
Last edited by snerra on 10 Feb 2015, 08:15, edited 1 time in total.
Sounder
Posts: 30
Joined: 24 Jul 2014, 02:25

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sounder »

alltof fá discusa í rísastóran búr fáðu þér fleira :góður:
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Búinn að bæta við dælu sem sem setur næringu í búrið fyrir gróðurinn 3x4ml á dag
Attachments
Grotech  Tec1NG
Grotech Tec1NG
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Svo er ég búinn að setja stýringu fyrir sírennslið bæði á frárennslið og aðrennslið Þetta eru tveir Hæðarliðar sem stjórnast af viðnámi og er annar normally close, en hinn er normally open. Þeir stjórna segullokum sem opna og loka fyrir vatnið. Annar stjórnar frárennslinu eftir fyrirfram ákveðnu hámarki og lágmarki en hinn lokar fyrir aðrennslið áður en búirð yfirfyllist. Enn er þó klukka sem stjórnar aðrennslinu og renna 80 litr í það daglega og annar Hæðarliðinn bara hugsaður sem öryggi ef hitt klikkar
Attachments
Hæðarliðar
Hæðarliðar
Viðnám
Viðnám
Viðnám
Viðnám
20150603_151012.jpg (183.89 KiB) Viewed 64524 times
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Smá update
Attachments
DSC04846 ss.JPG
DSC04846 ss.JPG (123.64 KiB) Viewed 64013 times
DSC04823 ss.JPG
DSC04823 ss.JPG (114.94 KiB) Viewed 64013 times
DSC04848 ss.JPG
DSC04848 ss.JPG (147.29 KiB) Viewed 64013 times
DSC04841 spjall.JPG
DSC04841 spjall.JPG (116.69 KiB) Viewed 64013 times
DSC04833 spjall.JPG
DSC04833 spjall.JPG (89 KiB) Viewed 64013 times
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

og meira
Attachments
DSC04857 ss.JPG
DSC04857 ss.JPG (117.41 KiB) Viewed 64013 times
DSC04856ss.JPG
DSC04856ss.JPG (122.51 KiB) Viewed 64013 times
DSC04854ss.JPG
DSC04854ss.JPG (118.04 KiB) Viewed 64013 times
DSC04847 ss.JPG
DSC04847 ss.JPG (145.65 KiB) Viewed 64013 times
DSC04843 ss.JPG
DSC04843 ss.JPG (157.24 KiB) Viewed 64013 times
User avatar
DanielIngi
Posts: 3
Joined: 28 Sep 2015, 09:44

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by DanielIngi »

Mjög flott búr hjá þér!
110l Juwel
530l Akvastabil
User avatar
jensib
Posts: 15
Joined: 10 Dec 2014, 10:29

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by jensib »

já virkilega flott, væri til í að sjá full HD video :)
Last edited by jensib on 29 Oct 2015, 08:18, edited 1 time in total.
kv. jensib
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by keli »

Hvernig eru hæðarnemarnir að endast hjá þér - er komin einhver tæring í þá eða eitthvað svoleiðis?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

keli wrote:Hvernig eru hæðarnemarnir að endast hjá þér - er komin einhver tæring í þá eða eitthvað svoleiðis?
Ég er ekki með hæðarnema ég notast við 5 rústfríar skrúfur í staðinn. Hæðarliðinn stjórnast af viðnámi sem skrúfurnar gefa þegar þær snerta vatnið, hæðarliðinn er bara inni í skáp. þú getur valið hvort þú hefur hann opinn eða lokaðann ég er með tvo og tvo segulloka stýri bæði flæðinu inn og út. Er búinn að hafa þetta í 4 mánuði og aldrei klikkað. Vatnshæðin hleypur á 2mm
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Bætti þessari dælu við Eheim Skim 350 surface skimmer en ég er búinn að berjast við brák á yfirborðinu lengi og þar sem ég er með kolsýru get ég ekki gárað yfirborðið. Það er skemmst frá því að segja að það tók hana 3-4 tíma að klára verkið. Þar sem hún sogar í sig þurrmatinn líka verður þessi bara höfð í gangi meðan ljósin eru slökkt.
Attachments
received_10208175147806617.jpeg
received_928270600596153.jpeg
download.jpg
download.jpg (5.8 KiB) Viewed 63705 times
Eheim skim350 with box.jpg
Eheim skim350 with box.jpg (49.55 KiB) Viewed 63705 times
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Squinchy »

Sniðug dæla :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Bætti við tveim 300 litr búrum en planið er að láta bora þau og tengja sump og sírennsli við þau. Annað er komið upp til bráðabirgða og í því eru 8 stórir Discusar
Attachments
20160112_114152a.jpg
20160112_113131a.jpg
20160112_113131a.jpg (171.31 KiB) Viewed 63335 times
20160112_113350a.jpg
20160112_113350a.jpg (132.62 KiB) Viewed 63335 times
20160112_114001a.jpg
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sibbi »

Deeeem flott :) :góður:
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by botnfiskurinn »

Mjög flott,

Hvernig affall ætlarðu að hafa?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

botnfiskurinn wrote:Mjög flott,

Hvernig affall ætlarðu að hafa?
Botnbora búrin og sumpinn til þess að fá yfirfall fyrir sírennslið
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by botnfiskurinn »

Ég var nú að meina hvort þú værir búinn að hugsa hvaða aðferð,

bora botninn eða hliðina og eins hvaða aðferð þú ætlir að nota til að koma umfram vatninu úr :)

Ég er nefnilega að gæla við þessar pælingar líka
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

botnfiskurinn wrote:Ég var nú að meina hvort þú værir búinn að hugsa hvaða aðferð,

bora botninn eða hliðina og eins hvaða aðferð þú ætlir að nota til að koma umfram vatninu úr :)

Ég er nefnilega að gæla við þessar pælingar líka
Ég ætla að bora botninn á öllum búrum og sumpnum líka allt með yfirfalli. Síðan verður bæði að og frárennsli í sumpnum þar sem ég get skipt út vatni sjálfvirkt svipað og ég er með á Akvastabil 720 búrinu
Post Reply