Vandamál með mjög fínan sand.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
siggired
Posts: 7
Joined: 07 Jan 2014, 19:44

Vandamál með mjög fínan sand.

Post by siggired »

Ég var að velta fyrir mér hvort einhver getur mögulega hjálpað mér með smá vandamá ég var nefnilega að kaupa mér rosalega fínan sand um daginn og var að setja það í búrið mitt sem ég er að setja upp, er búin að bíða rólegur eftir að vatnið mundi tærast og það er búið af því núna. En það má ekki smá hreyfing koma í búrinu þá verður vatnið aftur rosalega hvítt og ég þarf að bíða í sirak 5 tíma þangað til sandurinn sest aftur niður á botninn og ég sé líka að það er smá sandur fljótandi á toppnum hjá mér. Var bara velta fyrir mér hvort ég hafi ekki þrifið sandinn nógu vel eða hvort þetta er bara of fínn sandur og þetta fylgir þessu eða ég þarf að leyfa búrinu að cycla sjálfan sig meira og sandurinn "festist" aðeins betur við botninn. er með sand í hinu búrinu mínu en hann er einga veginn svona fínn og þarf oftast bara bíða í mesta lagi klukkutíma þangað til hann sest aftur niður eftir smá hristing :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Vandamál með mjög fínan sand.

Post by Andri Pogo »

Getur ekki verið að þegar búrið verður gruggugt að það sé óhreinindi en ekki sandurinn sjálfur?
Ef sandur er ekki þrifinn nógu vel áður en hann fer í búr getur búrið verið gruggugt ótrúlega lengi..
-Andri
695-4495

Image
siggired
Posts: 7
Joined: 07 Jan 2014, 19:44

Re: Vandamál með mjög fínan sand.

Post by siggired »

Ég er líka mikið búin að vera pæla í því sjálfur er að gera núna vatnaskipti a hverjum degi sjáum til hvort þetta lagist þá bara ekki :) takk
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Vandamál með mjög fínan sand.

Post by Sibbi »

Ég hef verið með það fínan sand að það var bara vonlaust að hafa hann í búri, léttleikinn var það mikill að hann þyrlaðist um allt búr ef maður var eitthvað að hræra í búrinu, og stýflaði heinsidælu með de samme, gafst flótlega upp á honum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply