Búrin mín - Casmak -

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Búrin mín - Casmak -

Post by casmak »

Jæja, er ekki komin tími til að setja inn myndir, hér koma þær. Ég er með 400 og 180L Juwel og langar að sjálfsögðu í fleirri ;)

400L Juwel
1x Pimelodus pictus
1x Cuckoo Catfish (Synodontis multipunctatus)
4x Yellow Lab
2x Red Empress
4x Bricardi
2x Elongatus Mpanga
1x Rusty Pleco
6x Ancistrur
2x Demasoni
x malawi blanda
3x Convict
6x kribbar


180L Juwel
2x Satanoperca leucosticta „par“
2x Regnbogasíklíður „par“
2x Ancistrur
Attachments
400L
400L
Juwel400_2 (Small).JPG (45.56 KiB) Viewed 16346 times
180L
180L
Juwel180 (Small).jpg (48.38 KiB) Viewed 16345 times
Last edited by casmak on 25 Dec 2011, 09:54, edited 5 times in total.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by casmak »

Og hér er nokkrir íbúar
Attachments
Bricardi
Bricardi
Bricardi (Small).jpg (30.02 KiB) Viewed 16344 times
Pictus
Pictus
Pictus2 (Small).jpg (71.26 KiB) Viewed 16343 times
Juripari
Juripari
Juripari2 (Small).jpg (51.52 KiB) Viewed 16343 times
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by casmak »

Og fleirri
Attachments
Yellowlab
Yellowlab
yellowlab1 (Small).jpg (28.18 KiB) Viewed 16342 times
Elongatus Mpanga
Elongatus Mpanga
mbuna (Small).jpg (38.81 KiB) Viewed 16342 times
Regnbogasíklíður
Regnbogasíklíður
Regnbogasíklíður (Small).jpg (25.53 KiB) Viewed 16342 times
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by casmak »

..
Attachments
Rusty Pleco
Rusty Pleco
IMG_2232 (Small).JPG (80 KiB) Viewed 16254 times
Demasoni vs Elongatus Mpanga
Demasoni vs Elongatus Mpanga
fight (Small).jpg (80.75 KiB) Viewed 16339 times
Demasoni
Demasoni
Demonsi (Small).jpg (47.53 KiB) Viewed 16339 times
Last edited by casmak on 04 Oct 2011, 23:09, edited 2 times in total.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
Guðný Linda
Posts: 20
Joined: 03 Oct 2011, 13:39

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by Guðný Linda »

Mjög flott búr hjá þér og fiskarnir fallegir líka. :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by Andri Pogo »

mjög stílhrein og flott búr!
flottar myndir líka hjá þér.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by casmak »

Takk fyrir það :D
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by jrh85 »

Eru regnbogasíkliðurnar eitthvað búnar að hrygna hjá þér?
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by casmak »

jrh85 wrote:Eru regnbogasíkliðurnar eitthvað búnar að hrygna hjá þér?
já 3 dögum eftir, ég tók frá þeim og er búin að setja í seiðabúr sjá hvað kemur úr því
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by casmak »

Cuckoo Catfish (Synodontis multipunctatus)
Attachments
IMG_2310 (Small).JPG
IMG_2310 (Small).JPG (76 KiB) Viewed 16244 times
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by jrh85 »

frábært, hinir fiskarnir hafa þá verið að trufla þá hjá mér eins og mig grunaði. En flott búrin hjá þér, ég heillaðist svo mikið af Geophagus Juripari hjá þér að þeir eru á óskalista í búrið hjá mér
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by casmak »

jrh85 wrote:frábært, hinir fiskarnir hafa þá verið að trufla þá hjá mér eins og mig grunaði. En flott búrin hjá þér, ég heillaðist svo mikið af Geophagus Juripari hjá þér að þeir eru á óskalista í búrið hjá mér
já það er klárlega ástæðan, þeir tóku strax lit og svo hrigning, skemmtilegir fiskar. Ég skil vel með Juripari, þeir eru í miklum uppáhaldi hjá mér og ég er að reyna að fá þá til að hrigna en ekkert gengur, kannski of óþolinmóður en það kemur vonandi.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by casmak »

Herotilapia multispinosa "regnbogasíklíður" litríkar og nýbúnar að hrigna bak við steininn, kallinn að reka kellu að passa uppá hrognin :whiped: .
Ég er á smá myndvélaflippi að prufa mig áfram og leyfi ykkur að njóta með ;)
Attachments
Herotilapiamultispinosa (Small).JPG
Herotilapiamultispinosa (Small).JPG (67.32 KiB) Viewed 16118 times
180 l og búið að bæta við smá gróðri.
180 l og búið að bæta við smá gróðri.
180_2 (Small).JPG (55.57 KiB) Viewed 16119 times
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Re: Búrin mín - Casmak -

Post by Inga Þóran »

rosalega flott bæði búrin hjá þér :góður:
Post Reply