panta á netinu

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Búrfiskskjaldbaka
Posts: 6
Joined: 08 Sep 2015, 07:21

panta á netinu

Post by Búrfiskskjaldbaka »

Hæhæ, hefur einhver reynslu á því að panta fisk (1 eða 2 stk) á netinu frá síðum eins og aquabid.com ? Langar svo að panta mér 1 eða 2 fiska, en veit ekki hvort að það sé leyfilegt.
Er sent það við dyrnar eða þarf að sækja á pósthúsið og hversu marga daga er þetta að sendast?
Er mikill tollur (bara svona litlir fiskar)?
Þarf að redda einhverju leyfi? og eru fiskarnir alveg lifandi og í góðu standi eftir að hafa verið sent milli landa svona? Hef bara séð unboxing frá þessu fyrirtækjum og örðumfyrirtækjum innan USA og það sentist allt yfir nótt

Takk takk :D :D
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Re: panta á netinu

Post by kiddicool98 »

Ættir frekar að fara í gegnum búðir og sérpanta frá heildsala. Til dæmis gæludyr.is. Held þú getir alveg gleymt aquabid og svoleiðis.
kristinn.
-----------
215l
Búrfiskskjaldbaka
Posts: 6
Joined: 08 Sep 2015, 07:21

Re: panta á netinu

Post by Búrfiskskjaldbaka »

oki geri það bara takk :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: panta á netinu

Post by keli »

Getur alveg gleymt því - Fiskarnir þola ~24 tíma í pokanum, sem þýðir flugfrakt og það er algjörlega ópraktískt fyrir örfáa fiska. Og svo er extra vesen að taka fiska frá löndum utan EU.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply