Oscar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Bosi
Posts: 21
Joined: 29 Aug 2009, 21:20

Oscar

Post by Bosi »

Mig hefur alltaf langað til að fá mér Oscar fiskategundina og er að íhuga að láta loksins verða af því og var því að íhuga hvað þarf einn Oscar að hafa stórt búr fyrir sig? er 100 ltr nóg?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nei, 100ltr er alltof lítið. 200 lítrar eru lágmark fyrir einn óskar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Bosi
Posts: 21
Joined: 29 Aug 2009, 21:20

Post by Bosi »

okibb, takk fyrir svarið :)
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

meðann oscar eru ennþá litlir þá er allt í lagi að hafa ´2 í 100l búri enn svo stækka það eftir svona 6-9 mán? fer eftir hvað þeir stækka hratt
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

hrafnaron wrote:meðann oscar eru ennþá litlir þá er allt í lagi að hafa ´2 í 100l búri enn svo stækka það eftir svona 6-9 mán? fer eftir hvað þeir stækka hratt
Þeir stækka hratt. 100l verður of lítið eftir 1-3 mánuði.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

já oki stækka þeir svona ógéðslega hratt.....
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

hrafnaron wrote:já oki stækka þeir svona ógéðslega hratt.....
Stækka alveg svakalega hratt enda hafa þeir næga matarlyst :P, allavega hefur minn óskar örugglega þrefaldað stærð sína á svona 1 - 1 og hálfum mánuði, var svaka lítill en er orðinn alveg þokkalega stór núna.
200L Green terror búr
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

sko ég er að passa óskar fyrir félaga minn þannig ég er með tvo í 260 L búri .. mér finnst það alltof lítið fyrir tvo sko. þótt þeir séu nú bara 10+ cm
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Post Reply