Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 23 Apr 2019, 16:23

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 4 póstar ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 21 Jan 2009, 13:43 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 26 Mar 2007, 17:58
Póstar: 5010
Þessi spurning kemur reglulega upp og ef fólk vill komast að því hvað búrið telst margra lítra þarf að gera einfalt reiknidæmi:

Lengd x Breidd x Hæð / 1000

tökum sem dæmi búr standard 54L búr, sem mælist 60cm, 30cm, 30cm:
Mynd

60 x 30 x 30 = 54000 (cm3).
Til að breyta rúmsentímetrum í lítra þarf að deila í 1000.
54000 / 1000 = 54 (lítar)
Einfalt, ekki satt?

Yfirleitt koma lítratölur fiskabúraframleiðanda út frá utanmáli búsins og flestir reikna út lítra búra þannig og er svo sem ekkert að því.

Til þess að vita hvað búrið heldur mörgum lítrum í raun og veru þarf að mæla innanmál búrsins.
Ofangreint búr, sem mældist 60, 30, 30 að utanmáli heldur semsagt aldrei 54 lítrum.
Segjum að búrið sé með 10mm gleri og að vatnið nái ekki alveg upp að efstu brún, þá liti dæmið út svona:
58 x 28 x 25 = 40600.
40600 / 1000 = 40 (lítar)

_________________
-Andri
695-4495

Mynd


Síðast breytt af Andri Pogo þann 08 Apr 2009, 01:21, breytt samtals 1 sinni.

Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 11 Júl 2010, 01:16 
Ótengd/ur

Skráður: 07 Jún 2010, 10:04
Póstar: 35
Staðsetning: álftanesi
hvernig finnur maður lítramálið ef búr er með bogið gler. mér langar svo að vita hvað búrið sem ég á er stórt. :?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 11 Júl 2010, 11:45 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 26 Mar 2007, 17:58
Póstar: 5010
rauðbakur skrifaði:
hvernig finnur maður lítramálið ef búr er með bogið gler. mér langar svo að vita hvað búrið sem ég á er stórt. :?


það er töluvert flóknara og þarf í rauninni að reikna búrið í tvennu lagi, annars vegar hvað búrið er stórt fyrir utan bogann framaná og hins vegar hvað boginn sjálfur er stór.
Ef þú kemur með málin á búrinu get ég samt sagt þér hvað það eru margir lítrar. (Lengd, breidd á hlið, breidd yfir mitt búrið þar sem það er breiðast og hæð)

_________________
-Andri
695-4495

Mynd


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 29 Des 2013, 02:52 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 22 Okt 2006, 13:34
Póstar: 1152
Kennarinn samur við sig.

_________________
www.kaninka.net/birkirfjalar


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 4 póstar ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY