slöngur með tunnudælum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

slöngur með tunnudælum

Post by Birgir Örn »

Hvað þurfa að vera þykkar slöngur við tunnudælu fyrir ca. 400l búr eða s.s. ca. 1200l/h
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sverleikinn á slöngunni ræðst af stútunum á dælunni.
Sennilega er 19mm slanga á þessari dælu.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Já ég var bara að pæla hvað ég ætti að gera stór göt á borðið svo ég geti komið dælunni fyrir seinna án þess að þurfa að taka búrið af borðinu
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

25mm gat er mjög sterkur leikur
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Birgir Örn wrote:Já ég var bara að pæla hvað ég ætti að gera stór göt á borðið svo ég geti komið dælunni fyrir seinna án þess að þurfa að taka búrið af borðinu
Ef hægt er myndi ég taka slönguna aftan úr skápnum og upp aftan við búrið. Það er að segja ef búrið stendur upp við vegg. Þá má gatið þess vegna vera 10sm.
Post Reply