Nokkrar spurningar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Nokkrar spurningar

Post by sono »

Hvernig sé ég munin á kvk og kk skala ?

Er hægt að fjöldga marmara gibba? með angistru ? og hvernig sé ég munin á kvk og kk marmara gibba?

Hvað eru Molly lengi að fjölga sér?
250 litra sjávarbúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

nei

molly ganga með í um 30 daga.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

sérð kynjamun á skölum þannig að kallinn fær stærri kúlu á hausinn.. erfitt að sjá það fyrr en þeir eru orðnir stóriir og það er ekki hægt að fjölga gibba með ancistru..
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

En það er hægt að fjölga Ancistrum... Tek það í mál að Þú meintir en ancistrum ekki með ancistrum...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply