Froska fólk?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Froska fólk?

Post by Arnarl »

var að spá eru til einhverjir froskar sem geta verið í 18-20°?
eru líka til einhverjar salamöndrur sem geta það?
Minn fiskur étur þinn fisk!
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

veit að sumir froskar fara í dvala í þeim hita :P afhverju þarf að vera svona kalt hjá honum?
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Salamöndrur.

Spanish Ribbed Newt (18-21°C) (Vatna)
Eastern Newt (18-23°C) (Vatna)
Axolot Salamandra (18-24°C) (Vatna)
Evrópsk Eld salamandra (18-21°C) (Land)
Amerísk Landsalamandra (18-24°C) (Land)
Keisara Kambsalamandra (16-24°C) (Land)

(Fengið af vefsíðu Trítlu)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

lýst vel á þessa Eastern Newt en þurfa þær að hafa land? anda þær í vatni?
Minn fiskur étur þinn fisk!
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Getur prufað Bufo týpur eða Rana, einhverja sem lifa norðarlega í Evrópu eða Ameríku, jafnvel B. Marinus sem er til í Fiskó
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

er að leita af vatna froskum sem lifa eingöngu í vatni, fara bara upp til að anda
Minn fiskur étur þinn fisk!
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Arnarl wrote:lýst vel á þessa Eastern Newt en þurfa þær að hafa land? anda þær í vatni?
Ekkert land, bara vatn. :wink:
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Karen wrote:
Arnarl wrote:lýst vel á þessa Eastern Newt en þurfa þær að hafa land? anda þær í vatni?
Ekkert land, bara vatn. :wink:
Maður getur oftast bara keypt ungviðin í dýrabúðum
og þau eru á landi, þegar þær stækka og breyta um lit
verða þær eingöngu í vatni :)

Ungviðin eru óstjórnlega falleg en fólk verður stundum
fyrir vonbrigðum þegar þær stækka og appelsínuguli liturinn dofnar
yfir í brúnann, en að mínu persónulega mati eru þær gullfallegar fullorðnar líka :)

Hér er latneskt heiti til að gúggla upplýsingum og myndum Notopthalmus viridexcens

Image
Post Reply