Ég hef eina spurningu í sambandi við snigla úr fjörum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Ég hef eina spurningu í sambandi við snigla úr fjörum

Post by sono »

Ég er með smá pælingu , er ekki i lagi að taka snigla úr fjörunni og setja þá í fiskabúrið?
250 litra sjávarbúr
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

sjávarbúr....... kannski, ferskvarnsbúr......... helst ekki. en ef þú ert með skeljar þá er málið að skola þær vel.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

sniglar

Post by sono »

í hvoru myndu þeirr lifa fesku ? eða söltu? eða hálf söltu?
250 litra sjávarbúr
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

okey takk fyrir svarið .

Post by sono »

okey takk fyrir svarið.
250 litra sjávarbúr
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

miða við "heilsu"far sjávar hér þá værir þú að taka áhættu með að hafa þá í ferskvatni, gerðu tilraun fram á föstudag það er settu vatn í dall og hafðu það í svipuðu hitastigi og er í búrinu, settu sniglana í það og ath með hvort þeir lifi það af. ódýrt ráð, en ég persónulega myndi ekki setja sjávar snigla í ferksvatn
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Post Reply