Fiskur með útþanin auga

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Fiskur með útþanin auga

Post by ÞórðurJ »

Það er einn sae hjá mér með útþanin augu hjá mer. Hvað er það og hvað á ég að gera :?:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Byrja á að skipta hressilega um vatn og ath hvort þetta lagist.
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Post by ÞórðurJ »

ég skipti um svona 30% núna og setti salt
hvað heldurðu að þetta sé ? Þetta virðist nú bara vera á einum fisk og þá bara annað augað
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Post by ÞórðurJ »

ok takk fyrir og er það í lagi ef það er rauðhleypt augað ?
Post Reply