Föndurhlutir?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Föndurhlutir?

Post by skarim »

Væri til að heyra hvaða hlutir menn er að kaupa fyrir föndrið og hvar.
T.d hvaða Epoxy má nota og hvað virkar best o.s.frv.

Ég keypti t.d sýrulaust silíkon, glært (Soudal - Silirus AQ, aqurium) fæst í húsasmiðjunni. Þess má geta að stúturinn er ekki fastur á og því þarf að leita aðeins af honum.

Málingar tape til að styðja búrið meðan það er að þorna, virkar líklegast best bara fyrir lítil búr.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Finnur glært 2gja þátta epoxy í Múrbúðinni heitir dekatop Inndælingarefni

Málingar límband virkar líka vel fyrir stór búr
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég mæli líka með Múrbúðinni í flestallt föndur varðandi fiskabúr og líka framkvæmdir á heimilinu.
Allt annað verð og mun betri þjónusta en í Byko og Húsa.
Post Reply