rena tunnudæla - varahlutir

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Rjómagúllas
Posts: 2
Joined: 25 Mar 2015, 01:04

rena tunnudæla - varahlutir

Post by Rjómagúllas »

...daginn,
Var að áskotnast juwel búr með rena xp2 tunnudælu. Nú vantar mig rörin/millistykkin frá slöngunni að "vatnsdreifaranum" - sem sagt beygjurörin leka eða eru brotin. Veit einhver hvar ég fæ svona? Hver seldur Rena dælur? Annars er væntanlega hægt að drullumixa þetta með plaströrum úr Byko.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: rena tunnudæla - varahlutir

Post by RagnarI »

Dýraland er held ég með rena umboðið en gæludýr.is og tjorvi eru líka með þær.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: rena tunnudæla - varahlutir

Post by Vargur »

Dýraland.
Sendu mér samt mynd af stykkinu sem þig vantar. Ég á fullt af varahlutum í þessar dælur og aðrar tunnudælur.
axxa1
Posts: 29
Joined: 31 Mar 2011, 21:31

Re: rena tunnudæla - varahlutir

Post by axxa1 »

Vargur wrote:Dýraland.
Sendu mér samt mynd af stykkinu sem þig vantar. Ég á fullt af varahlutum í þessar dælur og aðrar tunnudælur.
Áttu til varahluti í Tetratec ex1200. Mig vantar eina klemmu sem er á tunnunni
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: rena tunnudæla - varahlutir

Post by Vargur »

Já, ég á þessa klemmu, sendi þér númerið mitt í einkapósti.
Post Reply