Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 23 Apr 2019, 16:36

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 4 póstar ] 
Höfundur Skilaboð
 Titill: hryggning 2x
PósturSent inn: 30 Des 2014, 10:22 
Ótengd/ur

Skráður: 06 Jún 2010, 21:43
Póstar: 48
Góðan daginn

þar sem ég er ekki sá klárasti í þessum málum, langar mig að spyrja ykkur í sambandi við hryggningu hjá síkluðum.

ég er með maingano og tvær kerlur eru komnar með hrogn upp í sig núna (kom sama dag)

ég tók þær upp úr aðalbúrinu og setti þær í sér 100 ltr búr. mig langaði bara að vita hvort það væri ekki örugglega allt í góðu að hafa þær 2 samann þar? fyrst þær eru báðar með upp í sér eða hvort það yrði eitthvað vesen á þeim þegar þær loksins sleppa seiðunum?

og er betra að hafa loft dælu með þeim líka?

kv. Guðmundur

_________________
Mynd


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 30 Des 2014, 11:41 
Ótengd/ur

Skráður: 06 Jún 2010, 21:43
Póstar: 48
þarf ég líka eitthvað að vera að gefa þeim að borða? sýnist þær ekkert borða þótt þær sýni því áhuga.

_________________
Mynd


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 30 Des 2014, 21:43 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 15 Sep 2006, 12:03
Póstar: 8633
Staðsetning: Mosfellsbær
Þær ættu að geta verið saman í búri, passaðu bara að þær hafi báðar felustaði og nóg af felustöðum fyrir seiðin ef þú ætlar að leyfa kerlunum að sleppa sjálfum.
Mér finnst reyndar betra að "strippa" þær eftir 17-20 daga.
Ef þær eru með vesen taktu þá aðra og settu aftur í aðalbúrið.
Þú getur prófað að gefa gefa þeim örlítið af muldum flögum eftir nokkra daga, sumar kerlur éta þegar þær eru með seiði.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 03 Jan 2015, 16:48 
Ótengd/ur

Skráður: 06 Jún 2010, 21:43
Póstar: 48
já þakka þér fyrir :)

ég tók aðra þeirra úr búrinu þar sem hin var að lemja svoldið á henni.
"strippaði" hana þó það séu aðeins liðnir 7 dagar. (fékk 13 stk úr henni)

setti þau bara í gotbúr og loftstein með, er eitthvað annað sem ég ætti að gera núna annað en að bíða og sjá hvað margir komast af?

_________________
Mynd


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 4 póstar ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 4 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY