Tricide Neo

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ladykis
Posts: 1
Joined: 30 Aug 2014, 00:22

Tricide Neo

Post by ladykis » 30 Aug 2014, 00:25

Mig vantar Tricide Neo til að nota á hænu vegna sýkingar í fæti. Sá að fólk er að gera það með ágætis árangri. Þetta er lyf sem er notað á koi fiska yfirleitt. Er það fáanlegt hérlendis? Sé að það er notað í Svíþjóð líka.
takk takk

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Tricide Neo

Post by keli » 30 Aug 2014, 13:47

Hugsa að það borgi sig að tala við dýralækni. Engar niðurstöður um þetta ef maður googlar á bara .is síðum.

Kannski heitir lyfið eitthvað annað hérna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

Post Reply