Það er ský í fiska búrinu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Sigridur_Ylfa
Posts: 3
Joined: 15 Aug 2014, 22:34

Það er ský í fiska búrinu

Post by Sigridur_Ylfa »

Það er eins og það er ský í fiskabúrinu. Þetta er búið að vera svona svolítið lengi. Ég hef reynt að skipta um 1/3 af vatninu, en þetta 'ský' hverfur ekki.
Ef þú veist hvað þetta er og hvað er hægt að gera, villtu vera svo væn/n að hjálpa okkur.

Því miður get ég ekki tekið 'video' af þessu skýi. Því að þessi vefsíða leigir það ekki.
Takk
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Það er ský í fiska búrinu

Post by keli »

Þetta eru voðalega litlar upplýsingar...

Hvar er skýið? Er kannski allt vatnið skýjað? Hvernig er það á litinn?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Sigridur_Ylfa
Posts: 3
Joined: 15 Aug 2014, 22:34

Re: Það er ský í fiska búrinu

Post by Sigridur_Ylfa »

Skýið þekur allt vatnið í búrinu, það er eins og gufa, bara ofna í vatni. Það er svona hvítt á litinn, nokkurn veginn.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Það er ský í fiska búrinu

Post by Ólafur »

Eitthvað sem uv ljós gæti eytt. Þetta er ábyggilega þörungur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Sigridur_Ylfa
Posts: 3
Joined: 15 Aug 2014, 22:34

Re: Það er ský í fiska búrinu

Post by Sigridur_Ylfa »

Hvað get ég gert í því?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Það er ský í fiska búrinu

Post by Ólafur »

Profaðu að myrkva búrið i nokkra daga með þvi að breiða yfir það. Minka matargjöfina líka
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Það er ský í fiska búrinu

Post by Squinchy »

Þetta er bakteríu blómi, myrkvun gerir ekkert, UV ljós getur drepið þetta en þetta fer af sjálfum sér ef þetta er látið í friði og ekki skipt um vatn í smá tíma

verður bara að passa að gefa ekki mikið af mat á meðan
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Það er ský í fiska búrinu

Post by Sibbi »

Er ekkert betra að salta aðeins í búrið?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Það er ský í fiska búrinu

Post by Squinchy »

Myndi halda að það sé auðveldara að gera ekkert, svo kostar það líka ekkert. Quick fix er sjaldan annað en vandamál fyrir framtíðar þig
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Það er ský í fiska búrinu

Post by Sibbi »

Ok
Post Reply