sandur í búr..

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
again
Posts: 23
Joined: 26 Feb 2014, 19:12

sandur í búr..

Post by again » 02 Mar 2014, 22:00

hvar getur maður fengið sér sand í búr ánþess a fara í björgun? hvar er s.s. óhætt að ná sér í milli fínin sand það er að segja ljósan til að boosta upp liti í fskum, eins hvernig málningu er best að nota á bakgler til að "dýpka" búrið

User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: sandur í búr..

Post by elliÖ » 02 Mar 2014, 22:07

Ljós sandur boostar ekki upp lit í fiskum verða bara daufir
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler

again
Posts: 23
Joined: 26 Feb 2014, 19:12

Re: sandur í búr..

Post by again » 02 Mar 2014, 22:18

þá er það bara svartur.. og hvar er best að nálgast hann... er fjörusandur "safe" eða á ég að fara í ársand?

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: sandur í búr..

Post by keli » 02 Mar 2014, 22:41

Bara skola vel. Með heitu jafnvel ef þú getur. Algjör óþarfi að sjóða eða vesenast eitthvað þannig. Alls ekki nota nein efni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

again
Posts: 23
Joined: 26 Feb 2014, 19:12

Re: sandur í búr..

Post by again » 02 Mar 2014, 23:12

En hvaða màlingu er best að nota à bakglerið það er litur

again
Posts: 23
Joined: 26 Feb 2014, 19:12

Re: sandur í búr..

Post by again » 03 Mar 2014, 19:03

skrapp í fjöruna hérna á kjalarnesinu og náði í fullann poka af sandi.. er ekki best að fetja ca hálfa fötu af sandi í einu og "hræra" upp í honum meðan vatnið er að skola hann? til að ná sem mestu af spilliefnum úr honum

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: sandur í búr..

Post by Andri Pogo » 03 Mar 2014, 19:47

Jú, bara gefa sér góðan tíma í það og bíða eftir að vatnið sem kemur þegar þú hrærir sé alveg tært.
Ef maður flýtir sér of mikið kemur það bara niður á manni seinna með gruggugu búru.
-Andri
695-4495

Image

again
Posts: 23
Joined: 26 Feb 2014, 19:12

Re: sandur í búr..

Post by again » 03 Mar 2014, 20:06

ég hef bara tíma núna hahaha enda búin að fara út með hundana og í góðum málum

Post Reply