Veikur Platty

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Veikur Platty

Post by RosaH »

Einhverjar ráðleggingar varðandi þennan platty? Búinn að vera svona í margar vikur. Sé enga orma út úr honum. Hangir alltaf upp við yfirborðið meðfram könntunum á búrinu.

Image
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Veikur Platty

Post by RagnarI »

ertu alveg viss um að það séu engir ormar sem standa út úr gotraufinni hans?

fyrir mitt leiti myndi ég farga honum bara svo, að ef/þegar hann drepst og hinir fara að narta í hann, að hann sýki ekki hina
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Veikur Platty

Post by keli »

Beint í klósettið með hann..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Re: Veikur Platty

Post by RosaH »

Sturta honum niður greyjinu....en einhverjar hugmyndir um hvað er að honum?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Veikur Platty

Post by Vargur »

Hvaða fiskar eru með honum í búri ?
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: Veikur Platty

Post by siggi86 »

Hefði haldið að það væri einhver að borðann...
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Veikur Platty

Post by Sibbi »

Það er svo sem eðlilegt, að fiskar narta í veika fiska, þessi er ekkert að nærast eða neitt, hræðilegt að pína svona grey til að lifa, vonandi er búið að farga þessum fiski.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Re: Veikur Platty

Post by RosaH »

Jájá sturtaði honum strax niður.
Post Reply