Trúðabótíur - fóður

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
nesquick
Posts: 76
Joined: 17 Sep 2008, 18:13
Location: Reykjavík

Trúðabótíur - fóður

Post by nesquick »

Ég var að fjárfesta í litlum trúðabótíum og ég las að þær þurfa fjölbreytt fæði,

Hvað hafið þið verið að gefa þeim ?
er til eitthvað spes fóður í fiskabúðum fyrir þá?
Má gefa þeim t.d laxabita eða annan fisk jafnvel úr sjó þar sem þetta eru sniglaætur (gæti komist í beitukóng jafnvel skelfisk)?
Ég er með þær í félagsbúri og það getur reynst erfitt að koma flögum og blóðormum í þá.

hef fundið lítið um staðfest svör og væri öll hjálp þegin :) :góður:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Trúðabótíur - fóður

Post by Squinchy »

Botn töflur virka vel, getur einnig notað venjulegar flögur, heldur þeim bara milli fingranna, stingur fingrunum sem halda fóðrinu ofan í vatnið og sleppir, þá fellur fóður niður fyrir þær
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Trúðabótíur - fóður

Post by keli »

Þær éta allt, en botntöflur allskonar eru alltaf vinsælar. Blóðormar eru líka mjög vinsælir. Uggarnir verða sérstaklega rauðir ef þær fá eitthvað sem inniheldur rækjuskel, td. shrimp sticks og fleira.

Ég myndi ekki vera að gefa þeim mikið af fersku.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
nesquick
Posts: 76
Joined: 17 Sep 2008, 18:13
Location: Reykjavík

Re: Trúðabótíur - fóður

Post by nesquick »

semsagt ef ég ætlaði að gefa þeim fiskbita, er þá betra að sjóða það fyrst ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Trúðabótíur - fóður

Post by keli »

Nei. Sleppa fiskbitanum frekar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply