viðgerð á fiskabúrum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Scooter91
Posts: 10
Joined: 29 Apr 2013, 13:24

viðgerð á fiskabúrum

Post by Scooter91 »

ég fékk gamalt og skítugt fiskabúr og þegar ég var að þrífa það kom sprunga yfir alla framhliðina á búrinu er einhvað sem ég get gert sjálfur ef ekki þá vantar mig að vita hver getur gert viðbúrið fyrir mig
He Who Makes a Beast of Himself Gets Rid of the Pain of Being a Man
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: viðgerð á fiskabúrum

Post by Alí.Kórall »

Það er ekkert rosalegt mál að gera við svona.

Þarft hinsvegar að kaupa glerplötu og kítta þetta. Bara passa að kaupa rétta kittíið.

Fyrst þetta er framhliðinn viltu fá glerið slípað og það kostar smá. edit: duh eða snúa því við :wink:

Ef þetta er lítið búr borgar sig varla að ráða einhvern í svona, það eru leiðbeiningar fyrir svona bara fylgja þeim.
mbkv,
Brynjólfur
Snjodufa
Posts: 45
Joined: 05 Jul 2013, 10:16

Re: viðgerð á fiskabúrum

Post by Snjodufa »

Ég fór bara með búrið sem mér var gefið til glersmið og lét hann gera við fyrir mig.. Þar sem það var sprunga á því sem var kíttuð og það leit illa út.
Post Reply