einhverskonar brák

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vinni
Posts: 39
Joined: 18 May 2012, 21:54

einhverskonar brák

Post by Vinni »

Góðan dag
Langaði til að spyrja ykkur hérna hvað ég get gert til þess að losna við brák (næstum einsog olíubrák, veit ekki hvernig öðruvísi er best að lýsa). Þetta er 54 lítra búr með gubby, hreinsidælan hjá mér er að hreifa vatnið á yfirborðinu, ég skipti um vatn síðast um hádegi.hafið þið einhver ráð?

Einnig hvað má vera margir gubby í 54l. og eins 85l. ? Svo hvað mælið þið með mörgum ancistrum í hvort búr?

Með fyrirfram þökkum
Alvin
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: einhverskonar brák

Post by keli »

Algengt. Meiri hreyfingu á yfirborðið þá fer þetta. Loftdæla eða smá "sull" frá dælunni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply