Þrálátir blettir á glerinu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Þrálátir blettir á glerinu

Post by Mermaid »

Hæ,

Ég var að fjárfesta í notuðu búri og á glerinu eru blettir sem gætu verið eftir sogskálar, hvað sem ég hamast á þessu virðast þeir ekki vilja fara. Ég hef ekkert verið of spennt fyrir því að fara í einhver sterk en ég er orðin eiginlega ráðþrota. Allar hugmyndir eru vel þegnar.

Kv Magga
There is something fishy going on!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Þrálátir blettir á glerinu

Post by keli »

Hefurðu prófað edik? stundum virkar það á svona kalkbletti, sérstaklega ef maður bleytir vel í eldhúsbréfi og lætur liggja á.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Þrálátir blettir á glerinu

Post by Sibbi »

Asinton (Veit ekki hvernig á að bera þetta fram) hefyr reunst mér vel, og eins sellalosaþynnir.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Re: Þrálátir blettir á glerinu

Post by Mermaid »

Ertu að tala um borðedik eða ediksýru? (það var það eina sem ég sá í krónunni)
There is something fishy going on!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Þrálátir blettir á glerinu

Post by keli »

borðedik
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
issojB
Posts: 46
Joined: 01 Feb 2013, 22:56

Re: Þrálátir blettir á glerinu

Post by issojB »

Notaðu Tannkrem. Tannkrem er finasti slípimassi sem þú færð hér,ef hreinsiefni slrttast á gleraugu, þá er best að nota tannkrem.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Þrálátir blettir á glerinu

Post by keli »

Tannkrem getur einmitt virkað mjög vel - bara ekki gel tannkrem, verður að vera "alvöru". setja í eldhúsbréf og nudda
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Þrálátir blettir á glerinu

Post by prien »

Svo má prófa stálull.
500l - 720l.
Post Reply