Spurning um hvítblettaveiki

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudda
Posts: 22
Joined: 17 Mar 2013, 20:15

Spurning um hvítblettaveiki

Post by Gudda »

Eg fekk nyja fiska um daginn og það fengu allir fiskarnir í búrinu ( nema 1 ) hvítblettaveiki.. ég fór eftir ráðunum hérna á síðunni og saltaði búrið, bætti við loftdælu og hækkaði hitann. Einkenni allrafiskanna hurfu algjörlega daginn eftir nema hjá tveim... þeir eru enn coveraðir í blettum og þeir hafa ekki einu sinni minnkað.... Á ég að salta aftur jafn mikið og ég gerði fyrst eða á ég að gefa þeim lyf ? og á ég þá að setja lyf í allt búrið bara þó allir hinir fiskarnir séu í lagi ? :oops:
- Guðrún
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Spurning um hvítblettaveiki

Post by Sibbi »

Gudda wrote:Eg fekk nyja fiska um daginn og það fengu allir fiskarnir í búrinu ( nema 1 ) hvítblettaveiki.. ég fór eftir ráðunum hérna á síðunni og saltaði búrið, bætti við loftdælu og hækkaði hitann. Einkenni allrafiskanna hurfu algjörlega daginn eftir nema hjá tveim... þeir eru enn coveraðir í blettum og þeir hafa ekki einu sinni minnkað.... Á ég að salta aftur jafn mikið og ég gerði fyrst eða á ég að gefa þeim lyf ? og á ég þá að setja lyf í allt búrið bara þó allir hinir fiskarnir séu í lagi ? :oops:
Hvaða fiskar eru enn með blettina?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply