mig vantar aðstoð með medal halide ljós

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

mig vantar aðstoð með medal halide ljós

Post by S.A.S. »

jæja nú er kallin búinn að gera langt upp á bak málið er að ég smíðaði búr með 4 x 80w t5 perum en áhvað að fara yfir í medal halide ljós ég keypti fína 150w kastara í byko svona venjulega vinnu kastara og panntaði mér perur að utan nú eru perurnar komnar og þær eru nátturlega allt of stórar :( þannig að ég fór að lesa mig til (sem ég hefði að sjálfsögðu átt að byrja á að gera áður en ég setti kastarana í búrið en what is done is done) og ef ég er að skilja þetta rétt þá er ég með rs7 socket en þarf að hafa rsx7 eða kastara með ballestu er það virkilegt að allir kastara í búrum eru með balestu ef maður vill fá 10.000 k lýsingu

er ekki hægt að mixa bara venjulegan vinnu kastara í svona búr ??

eru allar fiskabúra perur MH perur ??

einhver snilli help !!

Kv. SAS
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

Post by keli »

Ég held að allir séu með kastara með ballest.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

Post by Squinchy »

Já þú þarft ballest fyrir MH perur, Skemmir þær með rið spennu

Getur fengið rsx7 kastara og ballest í t.d. rafkaup og öðrum betri ljósabúðum
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

Post by S.A.S. »

takk fyrir þetta strákar ég trúi ekki að ég sé búinn að mixa þetta rusl ofan á búrið hjá mér, ég tók ikea leiðina á þetta setja saman lenda í vandræðum og þá kíkja í leiðbeiningarnar :lesa:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

Post by Squinchy »

Bara um að gera að spyrja :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

Post by S.A.S. »

nú er ég komin með allt til að smíða réttu ljósin eða (metal halide) en það er bara eitt sem mig vantar og ég er svolítið hræddur um að ég fái þetta ekki
hérlendis. en veit einhver hvar ég gæti mögulega fengið uv hitaþolið gler ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

Post by keli »

Geturðu ekki bara notað venjulegt gler? Það er með UV vörn og þolir hita ágætlega hugsa ég.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

Post by Alí.Kórall »

á Íspan síðunni er listi yfir eiginleika glera eftir þykkt hvað varðar Uv gegnumgeislun og margt annað.
mbkv,
Brynjólfur
Post Reply