Bronze Corydoras, Corydoras aeneus egg

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Bronze Corydoras, Corydoras aeneus egg

Post by agnes björg »

ég fékk svona hvít lítil egg á glerið hjá mér, er eithvað sem ég get gert til þess að þau lifi þetta af?

er ekki með mikið að fiskum með þeim í búri nokkur molly og gubby seiði og svo nokkrar ancistrur.

kv Agnes öll ráð þegin :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Bronze Corydoras, Corydoras aeneus egg

Post by Elma »

ertu búin að skoða búrið vel?
það er möguleiki að það séu fleiri hrogn
t.d föst við gróður, steina eða eitthvað skraut í búrinu.

ef þú vilt reyna að koma einhverju upp þá geturu sett hrognin
í netabúr og haft þau í sama búri.
ég hef skafið þau af gleri með beittum hníf.
Verður bara að passa að rispa ekki glerið
eða sprengja hrognin. :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply