smá spurnig um Protomelas fenestratus seiði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Demansoni
Posts: 36
Joined: 06 Oct 2011, 11:18
Location: Kópavogur

smá spurnig um Protomelas fenestratus seiði

Post by Demansoni »

Protomelas fenestratus parið mitt var að hrigna um daginn og seiðin eru núna í seiðabúrinu og mér langar að vita hvað þau þurfa að vera stór til að ég megi selja þau,og hve langan tíma tekur að sjá hvort þetta sé karl eða kerla frá fæðingu? :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: smá spurnig um Protomelas fenestratus seiði

Post by keli »

Tekur líklega hátt í ár að sjá kynjamun. Þú getur selt þau þegar þú vilt, en ætli þau þurfi ekki að vera orðin amk 4-5cm til að búðir nenni að taka þau. Svona fiskar seljast voðalega illa í búðum fyrr en þeir eru búnir að fá lit.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply