Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by ibbman »

Jæja, lenti í semi vandræðum með búrið hjá mér og er að vinna í því nuna að reyna að losna við þennann ógeðslega svarta/háruga þörung sem er gjörsamlega búinn að yfirtaka ALLT!

Hver er besta / fljótlegasta leiðin til þess að losna við þettta ?
Er að fara yfir um með bursta hérna á bakgrunninum og það er ekki að ganga vel : )
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by keli »

Auðvelt að skafa hann af gleri með rakvélarblaði... möl og aðrar innréttingar eru erfiðari. SAE kroppa í hann.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Van-Helsing
Posts: 37
Joined: 30 Aug 2008, 19:18

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by Van-Helsing »

ibbman ! var það ekki þú sem seldir 720l búr á 150 þús í haust ?
ef svo er að þá keypti ég það af þér og það er bara að verða flottara og flottara.
á eftir að koma með myndir af því fljótlega....
720l Aquastabil búr, 130l búr, 100l búr, 30l búr...
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by thorirsavar »

Ég fékk þennan þörung ( Black Beard Alage ). Eiríkur (prien á spjallinu) benti mér á að nota Flourish Excel til að drepa hann eða allavega halda honum niðri í algjöru lágmarki. Þá setur maður tvöfaldann skammt af því efni í búrið daglega til að drepa þörunginn. Hann er nánast alveg horfinn hjá mér en ég er ennþá að nota þetta efni reyndar bara venjulegan skammt núna. Tók hjá mér svona 3vikur að nánast hverfa, tek það samt fram að hann er ekki alveg horfinn, er smá á rótunum og hér og þar, en bara litlir brúskar sem maður rekur ekki augun mikið í.

En vil taka það fram að þetta virkar langbest eða bara ef þú ert með slatta af gróðri í búrinu. Veit ekki hvernig þetta virkar ef þú ert með gróðurlaust búr. Og þetta er ekki ódýr aðferð þar sem að brúsinn er mjög dýr og fljótur að klárast(ef þú ert með stórt búr).

Annað sem þarf að hafa í huga ef þú ferð úti þessa aðferð, þá eru ekki allar plöntur sem þola þetta efni í svona miklu magni. T.d valisneria leysist upp og verður að drullu. Ég er með anubias, java fern og flotgróður og var það allt í lagi.

Svo veit maður ekki hvað gerist þegar maður hættir alveg að nota Flourish Excel, vona allavega að hann blússi ekki bara upp aftur?

En annars getur þessi þörungur verið algjört hell að losna við og ef þú finnur einhverja þægilega lausn endilega láttu vita :)

http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... cts_id=411
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by ibbman »

Van-Helsing: Það passar, ég seldi þér 720 lítra búrið og snilld að vel gengur :)

thorirsavar: Ég hugsa að eftir mikinn lestur þá endi ég með að prufa að nota Excel, takk fyrir ;)
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by mambo »

Sæll Ívar. Andri hér :)
Ég var með þennan þörung.
Keypti mér flourish excel og hann virkar fínt á meðan þú ert að nota hann, valisneran fór reyndar í mauk eins og sagt var hérna fyrir ofan.
Rétt eftir að ég hætti að nota F-E blossaði BBA upp aftur.
Ég er kominn með einn SAE í búrið og þörungurinn sést ekki lengur. :D
Mæli því mun meira með SAE.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by ellixx »

smá úturdúr ....

getur SAE verið með malawi sikliðum í búri ???

er nefnilega með svona þörunga plágu í því búri
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by unnisiggi »

þeir virka hjá mér með malawi án vandræða
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by ibbman »

Blessaður Andri ;)

Já ég er einmitt með afrískar líka, mun fara í það nuna að leita af stórum SAE :)
Takk takk
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by jonsighvatsson »

Kopar 0.5ppm ætti að stúta honum auðveldlega . En þú þarft að setja fiska,snigla og sumar plöntur í pössun í 10daga
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by ellixx »

geturðu útskírt þetta nánar .
hvernig kopar ? og hversu lengi þarf hann að vera í búrinu.
hvað þarf að gera að lokinni meðferð , vatanskipti ?
með fyrir fram þökk.
kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by jonsighvatsson »

hérna er allt um þetta, http://www.thekrib.com/plants/algae/red-algae.html

Þar er reyndar talað um þetta sem last resort
User avatar
mundi74
Posts: 48
Joined: 03 Apr 2012, 10:18

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

Post by mundi74 »

Hæhæ. Ég er að brasast með þennan bölvaða þörung. Ég er búinn að tæma búrið og er að reyna að skrúbba hann af. Það er ekkert mál að ná honum af gleri en ég er með bakgrunn frá Juwel sem er alveg skelfilega erfitt að ná af. Svo rak ég augun í þessa grein hérna. Ég er nefnilega með slatta af Anubias sem sumar eru orðnar ansi loðnar. Mér finnst svo ótrúlegt þetta með að nota klór til að hreinsa þetta, þori því varla satt best að segja. Er einhver sem hefur prófað þetta eða getur sagt mér eitthvað um málið??

Svo verða keyptir SAE að þessu loknu, það er ljóst!

Enski textinn er fenginn héðan: http://www.thekrib.com/Plants/Algae/red-algae.html

Although what I am about to suggest sounds a bit drastic or potentially harmful, it is actually quite safe and very effective. It also avoids the necessity to remove any leaves. The suggested procedure involves a 2 to 3 minute disinfection bath in diluted household bleach (1 part bleach to 19 parts water). You can use the name brand products or the generic. Just get the ordinary bleach and do not get the variety with the added lemon scent. Place the plant in the solution (including one that is totally covered with algae) and gently circulate the bleach solution to ensure good coverage. The fine leaf plants are the most sensitive and should only get 2 minutes, while the broad leaf varieties including Java fern, sword plants and Anubias can take the full 3 minutes. Next, give them an immediate rinse in clean water. I usually have a bucket with clean water ready and I simply transfer the plant to the new container and leave it there for a few seconds. The previously touch algae is now dead, visible pieces can be more easily removed by rubbing the leaves between your fingers and the plants are now ready to go into their new home.

Some plants will later loose their leaves, but when placed into a suitable environment (good light, nutrients, etc), the plants will quickly recover and soon take off. As a bonus, the bleach treatment (but perhaps with more than 3 minutes immersion) will also eliminate the green hair algae (Pithophora, Cladophora, Oedogonium, etc). Plants like swords, crypts and Anubias can take 4 minutes of the bleach treatment without too much damage. The tough tectured hair algae can be very resisitent and really need 4 minutes. Fortunately, stem plants that can't take 4 minutes are able to outgrow cladophora, which usually attaches to old parts and doesn't seem to spread to the young parts very quickly. As many of us know, these algae can be just as big a nuisance down the road.

Bleach can also be used to remove algae from other aquarium objects including rocks, filter parts and even gravel. Of course this would be done outside the tank. Rinse everything very well and be sure to remove all traces of bleach. Your nose will be a good judge. Extra rinsing and even air drying is suggested for porous or large surface area items like clay pots.
_________________

90l Fluval Roma
54l Rena
Post Reply