Kindahauskúpa

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Van-Helsing
Posts: 37
Joined: 30 Aug 2008, 19:18

Kindahauskúpa

Post by Van-Helsing »

Ég var að fá mér hauskúpu af kind með hornum, keypti hana af vini mínum sem fann hana fyrir mörgum árum (bara bein) og ég var ð spá í því hvort það væri ekki í lagi að setja hana í búrið mitt.....eitra hornin nokkuð búrið ?
Ps. ég er búin að setja spýtur og steina sem ég fann bara úti í búrið, lét það bara í heitt vatn og skolaði það og skrúbbaði vel og það var í lagi með það ....
720l Aquastabil búr, 130l búr, 100l búr, 30l búr...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Kindahauskúpa

Post by keli »

Hauskúpan á eftir að rotna frekar fljótt og brotna niður. Gæti borgað sig að epoxy húða hana ef þú vilt að hún endist eitthvað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Van-Helsing
Posts: 37
Joined: 30 Aug 2008, 19:18

Re: Kindahauskúpa

Post by Van-Helsing »

ok. en eitrar hún fyrir fiskunum ? og við hvern tala ég til að húða hauskúpuna, málara eða ?
720l Aquastabil búr, 130l búr, 100l búr, 30l búr...
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Kindahauskúpa

Post by diddi »

gerir það bara sjálfur, kaupir bara glært epoxy
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Kindahauskúpa

Post by keli »

Hauskúpan sjálf er líklega ekki eitruð, en þegar hún fer að brotna niður þá verður vatnið mjög fljótt skítugt og þú þarft að skipta oftar um vatn.


Best væri líklega að dýfa henni bara ofan í glært epoxy eins og diddi segir hérna fyrir ofan.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Van-Helsing
Posts: 37
Joined: 30 Aug 2008, 19:18

Re: Kindahauskúpa

Post by Van-Helsing »

ok. frábært, takk fyrir :)
720l Aquastabil búr, 130l búr, 100l búr, 30l búr...
User avatar
Van-Helsing
Posts: 37
Joined: 30 Aug 2008, 19:18

Re: Kindahauskúpa

Post by Van-Helsing »

er verið að tala um epoxy lakk eða epoxy olíu ? það var til bæði og þau mældu með olíunni ???? hvort er það ?
720l Aquastabil búr, 130l búr, 100l búr, 30l búr...
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Re: Kindahauskúpa

Post by pjakkur007 »

Lakk ekki olíu

lakkið harnar og myndar sterka glæra
Olían smígur inní beinið og leisist síðan upp með tímanum og eitrar vatnið
Post Reply