Tímarofi, aðstoð við stillingu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Elloff
Posts: 86
Joined: 29 Jun 2008, 16:13

Tímarofi, aðstoð við stillingu

Post by Elloff »

Getur einhver snillingurinn sagt mér hvernig ég stilli hann þennan?

Image
Image
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Gott að nota eitthver mjótt t.d enda á hníf til að stilla hann. Það eru svörtu takkarnir allann hringinn sem þú annaðhvort dregur upp eða ýtir niður, man ekki hvort það var á þessum.
Elloff
Posts: 86
Joined: 29 Jun 2008, 16:13

Post by Elloff »

O.k. maður ýtir niður á þessum, þá spyr ég hvað ýti ég miklu niður og hvar til að stilla þetta?
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Elloff wrote:O.k. maður ýtir niður á þessum, þá spyr ég hvað ýti ég miklu niður og hvar til að stilla þetta?
Athuga first hvort það sé kveikt á rafmagninu þegar takkarnir eru uppi eða niðri. Ef það er kveik þegar rofarnir eru uppi þá geturðu t.d sett alla rofana upp á þeim tíma sem þú vilt hafa kveikt á búrinu. T.d ef þú vilt hafa kveikt frá 13:00 - 22:00 þá seturðu alla rofa upp á þeim tíma.
Post Reply