Vargs og Elmu finkur

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Hlynur smíðaði fuglabúr sem er 100x45x195.
það eru 6 hólf og hvert hólf er 50x45x45.
það er gler fyrir svo að fuglarnir sleppi ekki út.

Image
er þetta ekki flott hjá honum :mrgreen:

Image
séð inn í eitt hólfið

Image
Snjói og Ákafi

Image
nú eru þau par, Mjöll og Frosti

Image
Ungi1 hjá Álmos og Áróru. (18 daga gamall)

Image
Ungi2 hjá Álmos og Áróru (18 daga gamall)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Kallin er bara helvíti handlaginn :góður:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vargur á hrós skilið fyrir hörku smíð. Og þú fyrir hörku myndir. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Image
Ungi3 hjá Álmos og Áróru

Image
Finku par sem við eigum, stórir og fallegir fuglar.

Image
Syngi syng...

Image
hópmynd
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Tók eftir því í gær að það er kominn lítill ungi hjá einu parinu,
kom úr eggi í gær eða fyrradag..
bara spennandi.

svo eru 4-5 egg hjá öðru pari og tvö önnur pör eru að undirbúa sig í að verpa... allt að ske.

Image
búrið í action, fjögur efstu hólfin eru í notkun

Image
ungur karlfugl að fá karlalitinn, s.s lit í kinnarnar og bringufjaðrir

Image
þessi kk er ekki með appelsínugular kinnar.
Þessi er grey pied (grár/hvít flekkóttur)
það er enginn pied fugl eins, flekkirnir geta verið mismunandi stórir
og þarna hylur hvíti liturinn meirihlutan á kinnunum.

Image
Frá vinstri: tveir grey/pied hlið við hlið (kk).
Einn normal grey (kk)
þessi ljósi er kannski chestnut flanked white (kvk)
og þessi lengst til hægri er fawn pied (kvk)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Nú er þetta par komið með unga

Image
Agni

Image
Nærmynd af Agna

Image
Agata

Image
Þau saman

Myndirnar eru allar teknar af Ástu Katrínu fyrrverandi eiganda finkana :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ungarnir úr fyrsta varpinu eru búnir að breytast svo mikið!

Einu sinni voru þeir svona
Image

núna eru þeir svona
Image
Eru 6 vikna í dag
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Image
nýjasta parið okkar :)

Image
þessi er með fjóra unga, 11 daga gamlir.

Image
Ungi (fremri fuglinn)

Image
ungi
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

bara fallegur hjónasvipur með þeim. fallegir fuglar :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ofsalega gaman að fylgjast með þessu hjá ykkur ;o)
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

gaman að sjá hvað þetta gengur vel hjá ykkur.

búrið sem drengurinn smíðaði er líka geðveikt.
-Andri
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Finnst þetta bara æðislegt :D

finkur eru mjög skemmtilegir fuglar.
Rosalega forvitnar og gaman að fylgjast með þeim.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Image
19 daga gamlir

Image

Image

Image
Pabba finkan að horfa inn í hreiðrið sitt..
og í hreiðrinu eru..

Ungar
Image

Image

Image
Svo er þetta par með 5 egg.
ættu að koma ungar eftir c.a 4-5 daga
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

þetta er engin smá framleiðsla... hvað áttu orðið mikið af finkum?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Alveg nokkrar, haha :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Keypti mér þessa tvo í gær :-)

Image
bara sætastir í geyminum!

Image
þarna eru þeir með ungum í búri sem eru á svipuðum aldri og þeir
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Vá æðislegar finkur.. flottir litir á þeim :wub:
og alltaf jafn flottar myndir hjá þér.

en hvernig er það með finkur.. eru þær jafn háværar og Gárar?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það heyrist miklu minna í þeim.. Og ekki nærri því jafn skrækar, það er í raun frekar þægilegt hljóðið í þeim.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Plantan: Takk fyrir það!

Það er allavega það krúttleg og þægilegt hljóð sem koma frá þeim, að ég get léttilega sofnað inni hjá þeim :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Aww.. mér langar núna í finku.. fyrst þær eru svona hljóðlátar, var að vera geðveik á gárunum sem ég átti.. svo eg fékk mér ástargauk og hann var nú ekkert skárri, jafn hávær og 2 gárar.

hvað gerið þið við alla ungana?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Við seljum þá :wink:


22/apríl: komnir þrír ungar hjá Frosta og Mjöll, enn eftir fjögur egg.
Það verður mikið að gera hjá þeim.
Þetta er fyrsta varpið hjá þeim þar sem það koma ungar.
Vona bara að þau fatti hvað eigi að gera.
Allavega eru ungarnir enn lifandi og þau liggja á þeim.

Þannig að ef allt gengur vel, þá verða til sölu 7 stk ungar eftir mánuð.

Þessir eru til sölu:

Image
SELDUR

Image
Tveir af þeim seldir!
Við ætlum að halda einum eftir.

Image
Grey pied
kk
Getur farið strax

Image
Þrír af þessum (ungum) eru til sölu
Litur: Fawn
Kyn - enn óvitað
Stutt í að þeir geta farið


Image
Þessi lengst til hægri er til sölu
Litur: Fawn
Kyn: enn óvitað
Tveir til.
Stutt í að þeir geta farið
Báðir SELDIR!

Image
Þetta par er til sölu
Koma fallegir ungar undan því
Geta farið strax, fara aðeins saman, þau eru mjög samheldin
SELT!

Image
Þessi til vinstri er til sölu
Ungur og fallegur karlfugl
Getur farið strax
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjöll og Frosti voru ekki að höndla foreldra hlutverkið,
við færðum fjóra unga yfir til fósturforeldra en einungis fósturpabbinn
vill mata þá.
Þannig að ég er að hjálpa honum að mata þá, sem sagt ég þarf að
handmata ungana.
Fósturparið er sjálft með tvo unga þannig að þetta eru sex ungar.
Þeir eru bara æðislegir :) og það er æðislegt að fá að handmata.

Nokkrar myndir:
Image
Ungarnir - reyndar fjórir dagar síðan þessi mynd var tekin.
Þeir eru búnir að breytast heilmikið síðan.
Einn er grár, einn er grár og hvítur og hinir eru líklega allir hvítir.

Image
Mjöll og Frosti

Image
Frakkur Agnason og Ákafi Agnason í bakgrunninum.

Image

Snjólfur og Hríma Agnadóttir

Image
Álfur Álmosarson

Image
Nokkrir ungar
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Fallegir fuglar, en ég verð að forvitnast, afhverju er einn unginn á efstu myndini kominn með "armband" s.s merki ?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Tók myndina þegar við vorum að merkja þá.
Ætlum að merkja alla unga sem koma hjá okkur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

hvað ertu að selja fuglin á eða par ?
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Verðið er 1.500-3.000.- pr. stk, fer eftir lit.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Jæja.. nokkar myndir af finkunum :D

Tók myndir af finkunum hrista sig eftir bað

Image
Ungur karlfugl

Image
nokkurra mánaða kvenfugl

Image
Klóra sér

Image
Systkini,
þessi til vinstri er orðinn c.a 15 vikna
Hinn er eitthvað yngri, enn að fá fullorðinsfjaðrirnar.
Rosalega fallegur á litinn.
Liturinn heitir European isabel - ob -bb

Image
"Hver er þarna hinum megin??"

Image
ég að handmata nokkra unga.
Svo sætir.

Image

Image
smá knús og koss
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Svakalega flott fínku rækt hjá ykkur :wink:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk Svavar!

Hérna eru nokkrar nýlegar myndir.

Image
Hemera: Gyðja dagsins. Nafnið þýðir: Dagur. - Nafn úr Grískri goðafræði

Image
Nyx: gyðja næturinnar Nafnið þýðir: Nótt- nafn úr Grískri goðafræði

Image
Eros - Guð losta og ásta - úr Grískri goðafræði

Image
ungalingarnir orðnir svo stórir.
Frá vinstri: kvk, kk og kk.

Image

Image
Hvíta safnið mitt. Ótrúlegt en satt þá þekki ég þær í sundur..
Aftast: Hríma
Fyrir miðju f.v: Mjöll, Dögun, Albína og Erla
Fremst: Frosti.

Albína - úr latínu og merkir hin hvíta.
Erla: Þýðir: Fugl.

Image
litlir kjánar..
Ungar undan Mjöll og Snjólf.
Fóstur foreldrar Álmos og Aris.
Báðir ungarnir eru grey pied.

-----------------------------------

nýlegar myndir af ungunum - myndir teknar fyrir tveim dögum


Image
þessi opnaði augun 6 daga gamall
yfirleitt gera þeir það 10 daga gamlir

Image
hérna er unginn þeirra Álmosar og Arisar.
Hann er kaf "loðinn"
aldrei séð unga með svona mikinn dún.

Það kom annar ungi hjá þeim 4 jun.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

Þetta eru regulega fallegar finkur hjá þér, skemmtilegt að þetta skuli ganga svona vel! :klappa:
Post Reply