Þið sem búið í Hlíðunum (týnd kisa)

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Þið sem búið í Hlíðunum (týnd kisa)

Post by Hrafnhildur »

Hann Tímon fór út í fyrsta skipti í gær í Drápuhlíðinni um tvö leitið og hefur ekki sést síðan. Hann er stór, loðinn,brúnbröndóttur með miklu hvítu í.
Hann er aðeins sex mánaða kettlingur en lítur út fyrir að vera fullvaxta. Hann er ekki mannafæla, en gæti verið það vegna hræðslu akkúrat núna.

Ef þið gætuð séð ykkur fært að kíkja bak við ruslatunnurnar hjá ykkur, inn í geymslur eða bílskúra og jafnvel skima um eftir honum þá væri ég ykkur ævarandi þakklát.

Hann ætti að vera merktur með blárri ól og með merki með heimilisfangi, símanúmeri og nafni. En ef það hefur dottið af þá er hægt að ná í mig í síma 822-7241, 697-8677 eða 534-7262
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

lít eftir honum
Post Reply