Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 22 Jan 2019, 06:54

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 27 Nóv 2015, 18:19 
Ótengd/ur

Skráður: 01 Maí 2010, 00:20
Póstar: 18
Staðsetning: Reykjavík
Komið þið sæl, ég var að fá mér Fire Belly froska aftur, eftir að ég átti 2 fyrir 5 árum ásamt Spanish Ribbed Newt, ég fékk allt í einu áhuga fyrir þessu aftur og fékk mér þá strax. Þeir eru mjög ungir, bara pínulitlir, er nokkuð viss um að þetta sé stelpa og strákur, strákurinn heitir Kiwi og stelpan Anastasia (kærastan fékk að velja stelpu nafnið), það var mjög gaman að setja upp búrið þó það hafi misheppnast smá og þar af leiðindum þurfti ég að setja það upp aftur frá grunni, en það gekk mjög vel og þeir borðuðu fyrsta daginn sem ég setti þá í nýja búrið, Endilega sendið mynd af ykkar froskdýrum, bæði froskum og salamöndrum og uppsetningunni af búrunum ykkar :)


Viðhengi:
12309318_10201201449716425_533310396_n.jpg
12309318_10201201449716425_533310396_n.jpg [ 105.21 KiB | Skoðað 8788 sinnum ]
12306021_10201201449676424_1820504481_n.jpg
12306021_10201201449676424_1820504481_n.jpg [ 93.62 KiB | Skoðað 8788 sinnum ]
12306016_10201201449876429_799331576_n.jpg
12306016_10201201449876429_799331576_n.jpg [ 91.22 KiB | Skoðað 8788 sinnum ]
12305564_10201201449916430_796001630_n.jpg
12305564_10201201449916430_796001630_n.jpg [ 75.96 KiB | Skoðað 8788 sinnum ]
12286160_10201201449956431_909698371_n.jpg
12286160_10201201449956431_909698371_n.jpg [ 78.53 KiB | Skoðað 8788 sinnum ]
Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY